Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 41

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 943 þarf að rannsaka hvort auka eigi samvinnu AA og sérhæfðra aðila með það fyrir augum að bæta horfur þeirra sem ekki hafa aðrar geð- greiningar en áfengisfíkn. 3. Aðrar geðgreiningar við innlögn og geðheilsa eftir meðferð Samband geðheilsu og hversu mikils áfengis sjúklingamir hafa neytt er flókið, sérlega með- al kvenna. Konur sem neyttu tiltölulega lítils áfengismagns fyrir innlögn en höfðu slæma geðheilsu í formi margra geðgreininga, voru áfram við slæma geðheilsu eftir 16 mánuði þrátt fyrir bindindi. Almennt talað var geð- heilsa þeirra sem greindust með aðrar geð- greiningar verri en hinna 28 mánuðum eftir meðferð. Þetta á bæði við um þá sem héldu bindindi og hina sem fóru að drekka aftur. Þó var geðheilsa þeirra sem ekki héldu bindindi verri en hinna sem héldu það. Þannig er ljóst að aðrar geðraskanir en áfengisfíkn sem sjúkling- arnir höfðu við komu hafa veruleg áhrif á horf- ur sjúklinganna. í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á að flestar geðraskanirnar skapa í sjálfu sér þörf fyrir meðferð þó að ekki komi einnig til áfengissýki. Meðferðaráætlun sem gerð er á áfengismeð- ferðardeild þarf að taka tilliti til gangs vímu- efnasjúkdómsins, gangs annarra geðraskana og samspils þeirra við fíknina. Niðurstöður þess- arar rannsóknar styðja fullyrðingu sem aðrir hafa áður sett fram um að aðgreining vímu- efnaineðferðar og annarrar geðheilbrigðisþjón- ustu þjóni ekki hagsmunum sjúklinganna þar eð meðferð áfengis- og annarra vímuefnarask- ana bæti ekki aðrar geðraskanir. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum * Ólafur Ólafsson. Norden er blevet et to- tredjedelssamfund. Mánedsskr Prakt Lægegern 1998; 76: 925-30. * Sturla Arinbjarnarson, Þorbjörn Jóns- son, Kristján Steinsson, Asbjörn Sigfússon, Helgi Jónsson, Arni Geirsson, Jón Þorsteins- son, Helgi Valdimarsson. IgA rheumatoid factor correlates with changes in B and T lym- phocyte subsets and disease manifestations in rheumatoid arthritis. J Rheumatol 1997; 24: 269-74. * Houssien DA, Þorbjörn Jónsson, Davies E, Scott DL. Clinical significance of IgA rheumatoid factor subclasses in rheumatoid arthritis. I Rheumatol 1997; 24: 2119-22. * Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Arthur Löve, Valgerður Sigurðardóttir, Þorbjörn Jónsson. Seasonal variation of Mycoplasma pneumoniae infections in Iceland and Israel: Dijferent associations witli meteorological variables. Eur Respir J 1997; 10: 2432-3. * Houssicn DA, Þorbjörn Jónsson, Davies E, Scott DL. Rheumatoid factor isotypes, dis- ease activity and the outcome of rheumatoid arthritis - Comparative effects of dijferent antigens. Scand J Rheumatol 1998; 27: 46-53. * Þorbjörn Jónsson, Helgi Valdimarsson. Wlrat about IgA rheumatoid factor in rheuma- toid arthritis? Ann Rheum Dis 1998; 57: 63-4. * Houssien DA, Scott DL, Þorbjörn Jóns- son. Smoking, rheumatoid factors, and rheuma- toid arthritis. Ann Rheum Dis 1998; 57: 175-6. * Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Þor- björn Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Arthur Löve. Seroepidemiology of Myco- plasma pneumoniae infections in Iceland 1987- 96. Scand J Infect Dis 1998; 30: 177-80. * Ólafur Þór Ævarsson, Skoog I. Seven- year Survival rate after age 85 years. Relation to Alzheimer Disease and Vascular dementia. Arch Neurol 1998; 55: 1226-32. * Skoog I, Wallin A, Fredman P, Hesse C, Ólafur Þór Ævarsson, Karlsson I, Gottfries CG, Blennow K. A population study on blood- brain barrier function in 85-year-olds: relation to Alzheimer's disease and vascular dementia. Neurology 1998; 50: 966-71. * Skoog I, Hesse C, Ólafur Þór Ævarsson, Landahl S, Wahlstrom J, Fredman P, Blenn- ow K. A population study of apoE genotype at the age of85: relation to dementia, cerebrovas- cular disease, and mortality. J Neurol Neuro- surg Psychiatry 1998; 64: 37-43.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.