Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 945 réttingu og þau ákvæði er lutu að breyttri stöðu landlæknis voru felld með yfir 80% at- kvæða. Þetta var dálítið merki- legt þar sem um stjórnarfrum- varp var að ræða, en útkoman var sem sagt sú að við unnum á öllum vígstöðvum sem var hið besta mál. Ég þakka það ekki síst stuðningi Læknafé- lags Islands sem stóð mjög þétt að baki mér í þessu.“ - Hverjum er landlæknir háður? „Landlæknir heyrir undir heilbrigðismálaráðherra en er samt sér á báti vegna þess að hann hefur verið ráðinn af for- seta. I venjulegri stjórnsýslu er röðin: ráðherra, ráðuneytis- stjóri og aðrir embættismenn þar fyrir neðan. Þannig er því ekki varið með landlækni. í greinargerð með heilbrigðis- lögum, sem samþykkt voru 1973 og hafa verið óbreytt síðan hvað þetta varðar, kem- ur fram sú sérstæða túlkun löggjafans á embættinu að landlæknir getur tekið U- beygju framhjá ráðuneytis- stjóra og farið beint til ráð- herra, þetta kom einnig mjög skýrt fram í umræðum á Al- þingi á sínum tíma.“ Alþingi ætti að ráða landlækni - Er nauðsynlegt að málum sé skipað á þennan veg? „Já, embættið stendur og fellur með þessu. En sérstaða embættisins felst í fleiru. Það stendur skýrt og skorinort í lögum að landlæknir er ekki aðeins ráðunautur ráðherra heilbrigðismála, heldur ríkis- stjórnarinnar allrar og það er nú ekki gott fyrir einn ráð- herra að ætla að stjórna land- lækni þegar svo er. Staða landlæknis gagnvart ráðherra er því sterk, það breytist að vísu núna í og með ráðningu nýs landlæknis. Ég á þó ekki von á að það leiði til breytinga á valdsviði landlæknis, sem er mjög sterkt afmarkað, eða embættisfærslum, en ég hef nokkrar áhyggjur af þetta geti leitt til óbeinnar breytingar á stöðu embættisins. Nú verður ráðherraráðið í embættið og einungis til fimm ára í senn, það þýðir einfaldlega að líki ráðherra ekki við landlækni þá getur hann slegið embættinu upp eftir fimm ár og ráðið annan. Ég hef bent á að Al- þingi ætti að ráða landlækni vegna sérstöðu hans. Vonast ég til þess að Læknafélag ís- lands taki málið upp.“ Fagfólk fjarlægist æðstu ákvarðanastöður - Getur þetta ekki ögrað sjálfstæði landlæknis á þann veg að óbeint geti rnenn farið að hugsa sem svo að það sé betra að vera þægur í embætti tilað fá ekki sparkið, án þess að ég sé að segja að það fari þannig? „Það kann að vera, en það Árshátíð LR 1999 Árshátíð Læknafélags Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 23. jan- úar á Hótel Loftleiðum. Allir læknar á landinu eru velkomnir á árshátíðina og er bent á að Hótel Loftleiðir býður sérstök kjör á gistingu í tengslum við árshátíðina. Fjölmennum! Nánar auglýst í janúarhefti Læknablaðsins. Stjórn LR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.