Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 54

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 54
954 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 ingu hennar. Þetta ástand helst í hendur við nýliðunina sem þarf að bæta. En ef við lítum á skipulag heilbrigðismála í öðrum löndum þá virðist manni þeim best fyrir komið þar sem skilin á milli frum- þjónustu og sérfræðiþjónustu eru nokkuð skýr. Þetta er enn í ólestri hjá okkur, við þurfum að koma betra skipulagi á það hvernig við veitum heilbrigð- isþjónustu. Einhvers konar stýrikerfi þarf að vera til stað- ar meðan opinberir aðilar borga kostnaðinn að mestu leyti. Annars fer hún enda- laust úr böndunum og verður dýrari en hún þarf að vera. Þetta verkar á báða bóga því ef heimilislæknar eru að sinna störfum annarra sérfræðinga og öfugt þá er enginn að sinna því sem hann er menntaður til. Þarna þarf að vera eðlileg verkaskipting. Það mætti eins segja að ef skortur væri á hjartalæknum þá geti bæklun- arlæknar bara tekið að sér störf þeirra. Það sér hver mað- ur að í slíku er ekki heil brú og það sama gildir um skilin á milli heimilislækninga og annarra sérfræðigreina. Eg er hins vegar bjartsýn fyrir hönd heimilislækning- anna. Þar eru mestu atvinnu- möguleikarnir fyrir unga lækna. Ef vel er búið að heilsugæslunni, vinnuaðstað- an góð, kjörin bærileg og sæmilegur friður ríkir milli heimilislækna og annarra sér- fræðinga þá er hún vænlegur kostur fyrir ungt fólk. Þeir sem kynna sér heimilislækn- ingar sjá að þær eru ekki nein- ar kveflækningar heldur getur hver læknir sinnt sínum áhugasviðum innan þessarar breiðu sérgreinar," sagði Katr- ín Fjeldsted. Úthlutað úr vísindasjóði Þess má geta í lokin að á af- mælisfagnaði FIH 7. nóvem- ber síðastliðinn var fyrsti for- maður félagsins, Eyjólfur Haraldsson, gerður að heið- ursfélaga en hann er sá sjötti sem hlýtur þá nafnbót, hinir eru Guðmundur Helgi Þórðar- son, Svíinn Calle Bengtsson og Kanadamaðurinn Michael Brennan, auk þeirra Þórodds Jónassonar og Þorsteins Sig- urðssonar sem eru látnir. Þá var í fyrsta sinn úthlutað úr vísindasjóði félagsins þriggja mánaða styrk til heimilis- læknis sem gerir honum kleift að helga sig rannsóknum. Sá sem hann hlaut er Vilhjálmur Ari Arason. -ÞH Sigurður Guðmundsson nýr landlæknir Sigurður Guðmundsson tekur við embætti land- læknis þann 1. desember. Sigurður er fæddur í Reykjavík 1948, hann lauk stúdentsprófi frá MR 1968 og kandídatsprófi frá læknadeild HÍ 1975. Sigurður hóf sérfræðinám í lyflækningum á Borgar- spítalanum, en hélt síðan til Bandaríkjanna þar sem hann lauk sérfræðiprófi í almennum lyflækningum og síðar í smitsjúkdóm- um. Doktorsprófi lauk Sigurður frá læknadeild Háskóla íslands 1993. Sigurður hefur starfað sem sérfræðingur í smitsjúkdóm- um hér á landi frá 1985 og sinnt marghátta kennslu- og vísindastörfum, dósent við læknadeild HI í lyflæknis- fræði frá 1989 og formað- ur framhaldsmenntunar- ráðs læknadeildar frá 1993, að auki hefur Sig- urður sinnt ýmsum trún- aðarstörfum á vegum sjúkrahúsa, læknadeildar HI, samtaka lækna og heilbrigðisyfirvalda. Sigurður hefur ritað fjölda fræðigreina einn og í samvinnu við aðra og átti hann sæti í ritstjórn Læknablaðsins frá 1987 til 1996. Læknablaðið býður Sigurð Guðmundsson landlækni velkominn til starfa og ámar honum alls vel- farnaðar á nýjum starfsvett- vangi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.