Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 67

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 67
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 967 mjög slaklegri stjómarfram- kvæmd í Heilbrigðisráðuneyt- inu. Það er verið að setja reglugerð um ferliverk í því yfirlýsta augnamiði að jafna muninn á milli sjúkrahúsanna og þeirra sem önnuðust slik verk utan þeirra. Síðan setur ráðuneytið sjúkrahúsunum sérstakar leiðbeiningar um gjaldtöku sem eru í beinni andstöðu við reglugerðina! Þetta leiddi til þess að að- gerðarkostnaðurinn hækkaði margfalt hjá þeim sem voru að reyna fyrir sér á eigin vegum meðan ekkert gjald var tekið inni á kvennadeildunum. Það er fleira ámælisvert í framferði ráðuneytisins eins og það birtist í þessu máli. Þar má nefna tímann sem mála- reksturinn tók. Arni vísar mál- inu til Samkeppnisstofnunar í mars 1993 en fær ekki úrskurð fyrr en þremur árum seinna. Astæðan var seinagangur og tafir hjá ráðuneytinu. Þessi dómur hlýtur að leiða til þess að Samkeppnisstofnun geti gripið fyrr inn í atburðarás sem þessa áður en það er um seinan. Það sem er líka athyglisvert í dómi Hæstaréttar er að hann lætur sér ekki nægja að áfell- ast stjórnsýslu ráðuneytisins fyrir það að hún bitni á sam- keppnisstöðu sjálfstætt starf- andi lækna heldur er beinlínis tekið fram að hún bitni á hin- um fjölmörgu sjúklingum Arna, á þeim sé brotinn réttur með því að honum var gert ókleift að stunda sína starf- semi. " - En hvaða áhrif hefur þetta á framkvæmd heilbrigðismála? Þarf ráðuneytið ekki að endur- skoða hana á einhvern hátt? „Jú, ráðuneytið þarf að skoða stjórnsýslu sína gaum- gæfilega út frá þessum dómi. Ráðuneytið þarf að vinna á þeim grundvelli að atvinnu- starfsemi í heilbrigðisþjónustu heyrir undir samkeppnislög og nýtur verndar þeirra laga. Að þessu þarf ráðuneytið að gæta mjög vel og fara varlegar í það að raska gildandi reglum sem læknar og aðrir byggja starf- semi sína á. Þetta leiðir að mínum dómi til þess að lækn- ar sem starfa á eigin veguni ættu að búa við meira réttarör- yggi en hingað til," segir Sig- urbjörn Magnússon hæstarétt- arlögmaður. Aminning til ráðuneytisins um að mismuna ekki rekstrarformum - segir Ólafur F. Magnússon heimilislæknir Ólafur F. Magnússon heimilislæknir tekur undir með Sigurbirni í því að dómurinn sé fagnaðarefni fyrir sjáifstætt starfandi lækna. „Eg tel að hann sé áminning til heilbrigðisyfir- valda um að mismuna ekki rekstrarformum í framtíð- inni," segir hann. En mun þessi dómur hafa mikil áhrif á stöðu sjálfstætt starfandi lækna? „Ég held að í nánustu fram- tíð hafi þetta ekki bein áhrif á stöðu sjálfstætt starfandi heimilislækna þar sem okkar rekstur er að ýmsu leyti frá- brugðinn stofurekstri sérfræð- inga. Okkur er ætlað að sinna víðtækari þjónustu en þeim og hún verður að vera í einhvers konar samstarfi við Trygg- ingastofnun ríkisins. Við þurf- um að leysa úr fjölda mála í gegnum síma og halda utan um sjúkraskrár og læknabréf, svo nokkuð sé nefnt. Okkar starf felur í sér mikla skýrslu- gerð og pappírsvinnu og það er útilokað að yfirfæra þessa hluti yfir á vinnu sérfræðinga sem getur að verulegu leyti verið bein akkorðsvinna. Það getum við ekki og verðum að hafa fastan samning við Tryggingastofnun til þess að koma á þeirri þjónustumið- stöð sem heimilislæknir rek- ur." - Nú eru ákveðnar hömlur á því hver getur opnað lækna- stofu, viðkomandi þarf að fá til þess leyfi hjá ráðuneytinu og héraðslæknir þarf að sam- þykkja það. En eru slíkar tak- markanir ekki orðnar að sam- keppnishömlum eftir að búið er að staðfesta að heilbrigðis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.