Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 72

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 72
970 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 „Það er heldur ekkert ein- falt. Það þarf að breyta mörgu. Eitt er að auka fræðslu og hvatningu til læknanema. Það mætti lengja þann tíma sem þeir fá á heilsugæslustöð. Núna fá þeir að ég held tvær vikur samtals sem er ekki nema brot af þeim tíma sem þeir verja á sjúkrahúsunum. Mér finnst einnig koma til greina að taka aftur upp þann sið að skylda unglækna til þess að taka hluta af kandí- datsári sínu á heilsugæslu- stöð. Þetta var við lýði hér á landi og í mörgum nágranna- löndum okkar eru menn skyldugir til að vera þrjá til sex mánuði af kandídatsárinu í héraði. í Svíþjóð eru það sex mánuðir. En það er ljóst að þróuninni verður ekki snúið við nema allir leggist á eitt. Eins og ástandið er núna er langt frá því að endurnýjun stéttarinnar geti talist eðlileg. Þetta er verkefni fyrir læknadeild, ráðuneytið, landlækni og ekki síst samtök íslenskra lækna, bæði hér á landi og þeirra sem starfa erlendis,“ segir Sigurð- ur Halldórsson. -ÞH Læknar þurfa að rækta stjórnunarhlutverk sitt betur - var aðalerindi Bjargar Þorsteinsdóttur læknanema við Alþjóðafélag lækna þegar hún ávarpaði aðalfund samtakanna á dögunum Alþjóðafélag lækna, World Medical Association, hélt aðalfund sinn í Ottawa í Kanada um miðjan október. A þeim fundi hélt Björg Þorsteinsdóttir læknanemi ræðu fyrir hönd Alheims- samtaka læknanema, IFMSA en hún var forseti þeirra samtaka síðastliðið ár. Það gerist ekki á hverj- um degi að íslenskur lækna- nemi ávarpi fund þessara virtu samtaka og lék okkur forvitni á að vita hvaða er- indi Björg átti á fundinn. „Ástæðan fyrir því að mér var boðið á þennan fund er sú að samtök okkar, IFMSA, eru að taka upp sambýli við Al- þjóðafélag lækna á skrifstof- um þess í Genf í Sviss. Nýr aðalritari félagsins, dr. Delon Human frá Suður-Afríku, hef- ur mikinn áhuga á samtökun- um og hefur beitt sér í þessu máli. Hann ákvað að helga þennan fyrsta aðalfund sinn spurningunni: Hvað geta al- þjóðasamtök lækna gert fyrir aðildarfélög sín? Til þess að ræða þetta mál valdi hann fullorðinn og reyndan mann úr Alþjóðafélaginu, nýkjörinn forseta félagsins og svo mig sem fulltrúa framtíðarinnar. Hlutverk mitt var að ræða það hvernig læknar og lækna- nemar geta best unnið saman. Eg ákvað að fjalla um nauð- syn þess að þjálfa lækna til forystu í heilbrigðismálum og þörfina fyrir aukna stjómun- armenntun lækna. Þetta hefur verið mikið rætt meðal ís- lenskra lækna jafnt og á al- þjóðavettvangi. Hér áður fyrr þótti það reyndar sjálfsagt að læknar væru stjórnendur en það hefur verið að breytast.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.