Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 81

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 81
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 979 fram sem útiloka að ná megin- markmiðum fmmvarpsins með samkeyrslu dreifðra gagna- grunna. Þar með eru kostir gagnagrunnsins óvissir. Að mati stjórnar Siðfræði- ráðs verður verndun persónu- upplýsinga ófullnægjandi í þeim grunni, sem ætlað er að koma á fót. Stjórn Siðfræðiráðs bendir á álit forstöðumanna gagna- verndunarstofnana Evrópu (the Data Protection Commis- sioners of the EU and EES countries), sem 16.-18. sept- ember 1998 fjölluðu um frum- varp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði sem þá stóð til að leggja fyrir Alþingi. Lögðu þeir sérstaka áherslu á eftirfarandi atriði: l.Frjálst upplýst samþykki einstaklings verður að liggja fyrir áður en upplýs- ingar eru settar í gagna- grunninn og meðhöndlaðar þar. Tryggja þarf rétt ein- staklingsins til að draga samþykki sitt og upplýsing- ar til baka hvenær sem er. Eingöngu er hægt að víkja frá þessum ákvæðum í al- gjörum undantekningartil- vikum og þá þannig að full- víst sé að upplýsingarnar séu rétt notaðar. 2. Skilgreining á „persónu- tengdum upplýsingum" verður að vera algjörlega ljós og aðferðin sem tryggir persónuvernd verður að vera örugg. I landi þar sem íbúar eru hlutfallslega fáir er líklegt að erfðafræðilegar upplýs- ingar gefi til kynna skyld- leika og þannig megi þekkja einstaklingana. Notkun dulkóðunar er ekki nægjanleg til að tryggja persónuvernd. 3. Viðskiptahagsmunir um- sjónaraðila mega ekki leiða til útvíkkunar á upprunaleg- um tilgangi gagnagrunns- ins. 4. Forstöðumenn tölvunefnda lýsa yfir alvarlegum áhyggj- um sínum af málinu og leggja til að íslensk stjórn- völd endurskoði ætlanir sínar í ljósi þeirra grunnvið- horfa sem fram koma í Mannréttindasáttmála Evr- ópu og samþykktum Ráð- herranefndar Evrópuráðs- ins um verndun persónu- upplýsinga. Samþykktir Evrópu- ráðsins um lífsiðfræði Á undanförnum áratugum hafa stofnanir Evrópuráðsins sett reglur og gefið út leið- beiningar er varða beitingu líffræði og læknisfræði til að mæta þeim vanda sem ný tækni skapar. Vert er að hafa í huga, að þær samþykktir sem vitnað er til hér á eftir, eru allar byggðar á Mannréttindasáttmálanum frá 1950, en hann hefir laga- gildi hér á landi (Convention / Tvær umsagnir stjórnar Siðfræðiráðs LI Stjórn Siðfræðiráðs LÍ fékk til umsagnar þau tvö þingmál önnur en stjórnarfrumvarpið sem fjalla um gagnagrunn á heilbrigðissviði og liggja nú fyrir Alþingi. Umsagnir ráðsins um þau eru stuttar og hljóða þannig. Fyrst er það frumvarp Guðmundar Árna Stefánssonar og fleiri þingmanna: „Stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags Islands hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um miðlæga úrvinnslu heilsufarsupplýsinga, 105. mál. Stjórnin hefur þegar sent frá sér umsögn um gagnagrunn á heilbrigðissviði, 109. mál, og leyfir sér að vitna í þá umsögn. Frumvarp til laga um miðlæga úrvinnslu heilsufarsupplýsinga er í heild sinni mun að- gengilegra frumvarp en frumvarp heilbrigðis- ráðherra um sama mál. Stjórn Siðfræðiráðs LÍ fagnar því að fram skuli komin tillaga þar sem leitast er við að tryggja betur rétt sjúklinga en gert er í frum- varpinu um gagnagrunn á heilbrigðissviði.“ Umsögnin um þingsályktunartillögu Hjör- leifs Guttormssonar er svohljóðandi: „Stjórn Siðfræðiráðs Læknafélags íslands hefur borist til umsagnar tillaga um þings- ályktun um dreifða gagnagrunna á heilbrigð- issviði og persónuvernd, 97. mál. Stjórnin hefur þegar sent frá sér umsögn um gagnagrunn á heilbrigðissviði, 109. mál, og leyfir sér að vitna í þá umsögn. Atriðin sem koma fram í nefndri þings- ályktunartillögu eru í takt við sjónarmið stjórnar Siðfræðiráðs LI, og lýsir stjórnin yfir fullum stuðningi við framkomna þingsálykt- unartillögu."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.