Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 89

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 89
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 987 3) Takmarkanir á að- gengi annarra vísinda- manna að gagnagrunn- inum Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir sérstakri að- gangsnefnd sem fer yfir allar umsóknir um upplýsingar úr hinum miðlæga gagnagrunni og metur hvort rannsókn um- sækjanda skerði viðskipta- hagsmuni rekstrarleyfishafa. Gert er ráð fyrir að sérleyfis- hafi fái fulltrúa í þeirri nefnd sem er að áliti stjórnar L.I. bæði óeðlilegt og óásættan- legt. Með þessu eru viðskipta- hagsmunir settir ofar vísinda- hagsmunum. Það er eitt af lykilatriðum alls þessa máls að verið sé að búa til nýja þekkingu. Hún fæst með nýt- ingu upplýsinga úr gagna- grunninum. í mörgum tilfell- um er verið að afla þekkingar sem umsækjandi verður af ýmsum ástæðum að vernda um tíma fyrir öðrum sem starfa á sama sviði þar með talið rekstrarleyfishafa gagna- grunnsins. Hér er því um að ræða óásættanlega vísinda- lega hagsmunaárekstra sem fyrirsjáanlega munu skerða verulega nýtingu annarra en sérleyfishafa á upplýsingum úr gagnagrunninum. 4) Eftirlit með rann- sóknuni sérleyfishafa Hlutverk Vísindasiðanefnd- ar í eftirliti með rannsóknum sérleyfishafa er ekkert. Nefndin hefur það hlutverk eitt að taka saman fyrirspumir úr gagna- grunninum eftir á en hefur ekki möguleika á að grípa inn í þá vinnu sem unnin er með upp- lýsingum úr grunninum. Þar sem um er að ræða notkun heilsufarsupplýsinga í vísindaskyni þarf að færa þetta eftirlit til jafns á við það sem gildir almennt í vísinda- rannsóknum. Sú staðreynd að væntanlegur sérleyfishafi ætl- ar sér að selja upplýsingar úr gagnagrunninum gerir þetta eftirlit nauðsynlegt. 5) Sérleyfi til reksturs miðlægs gagnagrunns Stjórn LÍ hefur ekki tekið beina afstöðu til veitingar einkaleyfis á heilsufarsupp- lýsingum í miðlægum gagna- grunni en lýsir miklum efa- semdum um réttmæti þess. Athugasemdir við vefsíðu Ross Anderson, ráðgjafa stjórnar LI um öryggismál gagnagrunna Kristján Erlendsson I Læknablaði nóvember- mánaðar birtist útdráttur um- sagnar Dr. Ross Anderson (RA) um það sem hann kallar The DeCODE Proposal for an Icelandic Database sem birt er í heild á vefsíðu hans. Jafnframt birtist í sama blaði yfirlýsing stjórnar Læknafé- lags Islands að gefnu tilefni vegna fundar um sama mál þann 12. október síðastliðinn Á vefsíðunni fjallar RA meðal annars um frammistöðu Höfundur er læknir og fram- kvæmdastjóri samskiptaverk- efna Islenskrar erfðagreining- ar. sérfræðinga íslenskrar erfða- greiningar (SÍE) á téðum fundi og lýsir þeim í raun sem hinum mestu rötum; að ætla að fara af stað með milljarða verkefni án þess að hafa hunds- vit á því sem þeir eru að leggja til. Eg hef sjálfur heyrt þessa sömu sérfræðinga ræða málið á allt annan hátt en lýst er á vefsíðunni og tiltaka og lýsa af fyrra bragði mörgum þeim atriðum sem RA telur að á skorti er öryggi varðar og notar sem rök fyrir þeirri skoð- un sinni að þessir SIE séu „outsiders“ og óhæfir. Höfðu þeir gert það löngu áður en þeir hittu RA á þessum fundi (12. október) og nægir þar að minna á borgarafundi um land allt auk kynningarfunda fyrir fagaðila í húsnæði ÍE í sept- embermánuði nýliðnum. I allri þeirri umræðu sem átt hefur sér stað er ljóst að menn greinir á um ýmis skilgrein- ingaratriði. RA kemst mjög snaggaralega að þeirri niður- stöðu að upplýsingarnar séu auðveldlega persónugreinan- legar og byggir umsögn sína alla á þeirri niðurstöðu sem hann rökstyður ekki á nokk- um hátt. Hvernig sem á því stendur að SÍE hafi ekki megnað að koma RA í skiln- ing um fyrirætlanir sínar tel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.