Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 102

Læknablaðið - 15.12.1998, Side 102
1000 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Hallgerður Gísladóttir sagnfræðingur Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni Læknablaðinu barst til eyrna að á Þjóðminjasafni íslands leyndist margs konar fróðleikur um læknisráð frá fyrri tímum sem alþýðufólk hefði beitt þegar sjúkdómar og slys herjuðu á það. Eins og við greindum frá í síðasta blaði hefur það orðið að samkomulagi við Hallgerði Gísladóttur á þjóðháttadeild safnsins að blaðið birti eftirleiðis sýnishorn af þessum al- þýðufróðleik í sérstökum dálki, lesendum til fróðleiks og ánægju. Gaman væri að heyra hvað læknum finnst um þessi læknisráð, til dæmis hvort þeir geti lesið eitthvað út úr þeim sem skilja má í Ijósi nútímaþekkingar á læknisfræði. Fyrst koma nokkur lœknis- ráð af Suðurlandi: Við hálsbólgu var ráð að skafa hlandstein úr koppi og smyrja í barða og skó sjúk- lingsins, í þá hlið sem sneri að ilinni. Hægt var að nota fram- leist á sokk sjúklingsins á sama hátt. Honum þá snúið við. Það var gamalt ráð við sjó- sótt að stinga augu úr ýsu úti á sjó og borða þau hrá. Griðungsgall var haft til þess að lækna hlustarverk, sett í hlustina. Gall er mjög gott til þess að lækna brunasár. Líkkistunagli hafður til að leggja við tannpínu og bora í tannholu. Og þá eru nokkur lœknis- ráð af Vesturlandi og Vest- fjörðum: Á sár voru settar tuskur og bundið með bandi utan um. „Grátt band græðir, en svart band særir." Steinolía var góð á sár. Sviðafeiti var góð til að nudda með við strengjum, hún var einnig notuð á rokkana. Heimild: karlmaður úr N-lsafjarð- arsýslu, f. 1917. Terpentína í sykurmola er góð við kvefi. Einnig kam- fórudropar. Kamfórusteinn var til að losa þela fyrir brjósti og steinolía við bólgu. Ráð við músasárum á kindum var að skera mús í sundur og leggja við sárið. Terpentína var notuð við barnsfarasótt. Heimild: kona úr Borgarfirði, f. 1909. Þorskalýsi var tekið við svefndrunga og þyngslum í skammdeginu. Heimild: karlmaður úr N-ísafjarð- arsýslu, f. 1917. Fræknúppur hófblöðku jók frjósemi kvenna. Heimild: karlmaður af Snæfells- nesi, f. 1893. Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.