Læknablaðið - 15.12.1998, Page 112
1008
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
SJÚKRAHÚS
REYKJAVÍ KU R
Öldrunarsvið - deildarlæknir
Laus er til umsóknar staöa deildarlæknis við öldrunarsviö Sjúkrahúss Reykjavíkur. Staöan
veitist frá og meö 1. janúar 1999 eöa síðar eftir samkomulagi. Hluti af tímanum yröi á öldr-
unarlækningadeild B-4 í Fossvogi og hluti á öldrunarlækningadeildum á Landakoti. Vaktir
eru á Landakoti, en möguleiki er á vöktum á lyflækningadeildum eöa á neyöarbíl, eftir
reynslu og áhuga umsækjenda.
Hér er um aö ræöa fjölbreytt starf viö greiningu, meöferö og enplurhæfingu aldraöra. Ýmsir
möguleikar eru á rannsóknaverkefnum og mikil fræösla er í boði. Þetta er staöa sem leggur
góöan grunn aö framhaldsnámi í ýmsum greinum læknisfræöinnar, en er einnig góö staöa
til viðhaldsmenntunar reyndra lækna eöa fyrir þá, sem eru aö koma heim úr sérnámi. Æski-
legur ráöningartími er eitt ár en önnur tímamörk koma til greina.
Allar frekari upplýsingar gefur Pálmi V. Jónsson forstöðulæknir á öldrunarsviöi SHR, sími
525 1530 eöa 525 1889, netfang: palmi@shr.is og til hans skal senda umsóknir fyrir 15.
desember.
Laun eru samkvæmt gildandi samningum Reykjavíkurborgar og viökomandi stéttarfélags. Viö ráöning-
ar í störf vilja borgaryfirvöld stuöla aö því, aö þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eöa karlastörf og hvetja
þaö kynið, sem er í minnihluta í viökomandi starfsgrein, til að sækja um.
Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði
Laus er til umsóknar staöa læknis viö Heilbrigöisstofnunina á Seyðisfirði. Staöan veitist frá
1. janúar 1999, eöa síðar samkvæmt samkomulagi.Um er aö ræöa 50% stööu við heilsu-
gæslu og 50% stööu viö sjúkradeild. Viö stofnunina eru tvær læknisstööur.
Miðað er viö aö umsækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræöingar í heimilislækningum,
en einnig kæmu til greina sérfræöingar í lyflækningum eöa öldrunarlækningum.
Heilbrigöisstofnunin er í nýlegu og rúmgóöu húsnæöi og býöur upp á góöa vinnuaðstöðu og
góöan tækjakost. Sveigjanleg vinnutilhögun. Vaktbifreið. Góö laun.
Umsóknir óskast sem fyrst og í síðasta lagi 15. desember næstkomandi.
Nánari upplýsingar um starfið veita Rúnar Reynisson læknir, vinnusími 472 1406, heima-
sími 472 1445, netfang runarr@sjuksey.is, Lárus Gunnlaugsson framkvæmdastjóri, sími
472 1406 eöa Sigurður Jónsson formaöur stjórnar, sími 472 1303.
Læknar!
Munið að greiða félagsgjöldin ársins 1998!