Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 112

Læknablaðið - 15.12.1998, Síða 112
1008 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Öldrunarsvið - deildarlæknir Laus er til umsóknar staöa deildarlæknis við öldrunarsviö Sjúkrahúss Reykjavíkur. Staöan veitist frá og meö 1. janúar 1999 eöa síðar eftir samkomulagi. Hluti af tímanum yröi á öldr- unarlækningadeild B-4 í Fossvogi og hluti á öldrunarlækningadeildum á Landakoti. Vaktir eru á Landakoti, en möguleiki er á vöktum á lyflækningadeildum eöa á neyöarbíl, eftir reynslu og áhuga umsækjenda. Hér er um aö ræöa fjölbreytt starf viö greiningu, meöferö og enplurhæfingu aldraöra. Ýmsir möguleikar eru á rannsóknaverkefnum og mikil fræösla er í boði. Þetta er staöa sem leggur góöan grunn aö framhaldsnámi í ýmsum greinum læknisfræöinnar, en er einnig góö staöa til viðhaldsmenntunar reyndra lækna eöa fyrir þá, sem eru aö koma heim úr sérnámi. Æski- legur ráöningartími er eitt ár en önnur tímamörk koma til greina. Allar frekari upplýsingar gefur Pálmi V. Jónsson forstöðulæknir á öldrunarsviöi SHR, sími 525 1530 eöa 525 1889, netfang: palmi@shr.is og til hans skal senda umsóknir fyrir 15. desember. Laun eru samkvæmt gildandi samningum Reykjavíkurborgar og viökomandi stéttarfélags. Viö ráöning- ar í störf vilja borgaryfirvöld stuöla aö því, aö þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eöa karlastörf og hvetja þaö kynið, sem er í minnihluta í viökomandi starfsgrein, til að sækja um. Heilbrigðisstofnunin Seyðisfirði Laus er til umsóknar staöa læknis viö Heilbrigöisstofnunina á Seyðisfirði. Staöan veitist frá 1. janúar 1999, eöa síðar samkvæmt samkomulagi.Um er aö ræöa 50% stööu við heilsu- gæslu og 50% stööu viö sjúkradeild. Viö stofnunina eru tvær læknisstööur. Miðað er viö aö umsækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræöingar í heimilislækningum, en einnig kæmu til greina sérfræöingar í lyflækningum eöa öldrunarlækningum. Heilbrigöisstofnunin er í nýlegu og rúmgóöu húsnæöi og býöur upp á góöa vinnuaðstöðu og góöan tækjakost. Sveigjanleg vinnutilhögun. Vaktbifreið. Góö laun. Umsóknir óskast sem fyrst og í síðasta lagi 15. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veita Rúnar Reynisson læknir, vinnusími 472 1406, heima- sími 472 1445, netfang runarr@sjuksey.is, Lárus Gunnlaugsson framkvæmdastjóri, sími 472 1406 eöa Sigurður Jónsson formaöur stjórnar, sími 472 1303. Læknar! Munið að greiða félagsgjöldin ársins 1998!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.