Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 115

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 115
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 1011 Ný stjórn Á aðalfundi Félags íslenskra húðlækna sem haldinn var 14. nóvember síðastliðinn var kosin ný stjórn. Er hún þannig skipuð: Kristín Þóris- dóttir formaður, Steingrímur Davíðsson ritari og Birkir Sveinsson gjaldkeri. Yfirlýsing frá stjórn Læknafélags íslands og Páli Þórðarsyni framk væmdastj ór a félagsins Á fundi stjórnar félagsins þann 20. október síðastliðinn óskaði framkvæmdastjórinn eftir því, að gerður yrði við hann starfslokasamning- ur. Stjóm félagsins hefur á fundi sínum í dag, 27. október 1998, fallist á þá málaleitan. Jafn- framt hefur stjórnin óskað eftir að fram- kvæmdastjórinn haldi áfram störfum um ótil- tekinn tíma og hefur hann fallist á það. Áskrifendur Læknablaðsins Vinsamlegast athugið að þeir áskrif- endur blaðsins sem enn skulda áskrift fyrir 1998 eru beðnir gera skil sem allra fyrst annars sjáum við okkur ekki annað fært en að stöðva dreifingu á blaðinu til viðkom- andi frá og með áramótum. Hægt er að borga áskriftina með póst- gíró nr. 516651, VISA og Eurocard eða hafa samband á skrifstofu blaðsins. Lækningastofa - flutningur Hef flutt lækningastofu mína frá Marargötu 2 á Læknastofuna Álftamýri 5, sími 520 0100. Svavar Haraldsson sérgrein bæklunarskurölækningar Desemberuppbót á laun lækna í desember 1998 skal greiða læknum desemberuppbót á laun sem hér segir: Heimilis- og heilsugæslulæknar kr. 41.858. Sjúkrahúslæknar kr. 28.052. Læknavefur Nú er lokið uppsetningu lokaðs svæðis á heimasíðu Læknafélags íslands þar sem ætlunin er að koma upp umræðu- hópum og síðum fyrir tilkynningar og ýmis málefni sem einungis eiga erindi til lækna. Svæðið er verndað bæði með notenda- orði og lykilorði og geta læknar einir fengið aðgang að því. Aðgangsorð verða persónuleg fyrir hvern og einn. Til að fá aðgangsorð þarf að hafa samband við Margréti Aðalsteinsdóttur á skrifstofu Læknafélags íslands á tölvupósti, netfang: magga@icemed.is, í síma 564 4100 eða í bréfsíma 564 4106. Iðgjald til Lífeyris- sjóðs lækna Eitt stig fyrir árið 1998 er kr. 207.000,- Þannig að lágmarksiðgjald til að viðhalda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 69.000,-. Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.