Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 116

Læknablaðið - 15.12.1998, Page 116
1012 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Fréttatilkynning frá VÍB og Lífeyrissjóði lækna Lífeyrissjóður lækna hefur samið við VIB um rekstur sjóðsins. VÍB, Verðbréfamark- aður Islandsbanka hf., hefur tekið við rekstri Lífeyrissjóðs lækna frá og með 1. nóvember 1998 samkvæmt samningi við stjóm sjóðsins sem var undir- ritaður 29. október síðastlið- inn. Markmiðið með samn- ingnum er að tryggja sjóðfé- lögum góða ávöxtun og úrvals þjónustu og ráðgjöf. Jafnframt er stefnt að verulegri lækkun á rekstrarkostnaði Lífeyrissjóðs lækna og að rekstur lífeyris- sjóðsins verði eins hagkvæmur og kostur er þannig að sem mest af ávöxtuninni skili sér til sjóðfélaga. Rekstrarsamningur Lífeyr- issjóðs lækna og VÍB er stærsti fjárvörslu- og rekstr- arsamningur sem hefur verið gerður hér á landi. Samkvæmt skýrslu bankaeftirlits Seðla- banka íslands var Lífeyris- sjóður lækna 13. stærsti líf- eyrissjóður landsins í árslok 1997 með eignir upp á 7,6 ma. kr. og tæplega 1.100 virka sjóðfélaga. Skrifstofa og afgreiðsla Líf- eyrissjóðs lækna verður hjá VÍB á Kirkjusandi og geta Frá undirritun samnings Lífeyrissjóðs lœkna og VÍB. Aftari röð frá vinstri: Páll Þórðarson framkvœmdastjóri LI, Grétar Olafsson stjórn Lífeyrissjóðs lœkna, Björn Jónsson VÍB og Gunnar Baldvinsson VÍB. Fremri röð frá vinstri: Þorkell Bjarnason stjórn Lífeyrissjóðs lœkna, Eiríkur Benjamínsson formaður stjórnar Lífeyrissjóðs lcekna, Sig- urður B. Stefánsson framkvœmdastjóri VIB og Vilborg Lofts aðstoð- arframkvœmdastjóri VIB. sjóðfélagar og aðrir sem eiga erindi við sjóðinn snúið sér þangað. Jafnframt verða veitt- ar upplýsingar á skrifstofu Læknafélags íslands við Hlíðasmára 8, Kópavogi. Formaður stjórnar Lífeyris- sjóðs lækna er Eiríkur Benja- mínsson og framkvæmda- stjóri er Gunnar Baldvinsson. VÍB sérhæfir sig í eigna- stýringu og ávöxtun fjármuna fyrir einstaklinga, fyrirtæki og sjóði. Heildarfjármunir í vörslu og ávöxtun hjá VIB eru nú um 63 milljarðar. Fram- kvæmdastjóri er Sigurður B. Stefánsson. Nánari upplýsingar veita Eiríkur Benjamínsson for- maður stjórnar, vinnusími 560 1000 og Sigurður B. Stefáns- son framkvæmdastjóri VIB í síma 560 8900. Öldungadeild LÍ Jólafagnaðurinn verður á Kornhlöðuloftinu Bankastræti 2, fimmtudagskvöldið 17. des- ember kl. 18:00. Jólahlaðborö Skemmtiatriði verða um Karl Michael Bellmann í texta og tónum. Eigum von á að Bergþór Pálsson verði meðal tónlistarmannanna. Þátttaka tilkynnist Guðrúnu á skrifstofu LÍ sími 564 4100. Allir öldungar, makar þeirra og læknaekkjur velkomin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.