Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2007, Page 28
Medium
Allison Dubois er ósköp venjuleg
eiginkona og móðir í úthverfi sem
býr yfir harla óvenjulegum,
yfirnáttúrulegum hæfileikum sem
gera henni kleift að sjá og eiga
samskipti við hina framliðnu.
Raðmorðingi gengur laus og
Allison kemst að því að góð
vinkona hennar verður næsta
fórnarlamb hans. Allison gerir allt
sem hún getur til að vernda hana
en kemst að því að vinkonan er
ekki öll þar sem hún er séð.
Dr. Phil
Hinn hreinskilni sjónvarpssálfræð-
ingur frá Texas er mættur aftur á
skjáinn eftir nokkurt hlé. Hann
heldur áfram að hjálpa fólki við að
leysa öll möguleg og ómöguleg
vandamál, segja frábærar sögur og
gefa góð ráð. Frábærir þættir sem
létta manni lífið.
16:50 Leikir kvöldsins (e)
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Disneystundin
18:54 Víkingalottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (22:22)
Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun
á dögunum sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki.
20:55 Litla-Bretland (Little Britain III) (2:6)
(e) Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna.
21:35 Nýgræðingar (Scrubs)
Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian
og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir
í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undarlegra og allt getur
gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah
Chalke, Donald Faison og Neil Flynn.
22:00 Tíufréttir
22:25 Mótorsport
Þáttur um íslenskar akstursíþróttir.
Umsjónarmaður er Birgir Þór Bragason.
22:55 Í fótspor hermannsins I soldatens
fodspor Dönsk heimildamynd frá 2005
um Steven Ndugga frá Úganda sem varð
hermaður aðeins 13 ára. Seinna lenti honum
saman við yfirmenn sína og flýði land en
kona hans var pyntuð til dauða. Yfirvöld í
Úganda reyndu að hindra að myndin yrði
gerð og höfundur hennar, Mette Zeruneith,
varð sjálf að flýja undan þeim.
00:25 Leikir kvöldsins
00:40 Kastljós (e)
01:10 Dagskrárlok
07:00 Copa America 2007
(Úrgúgvæ - Brasilía)
17:10 Gillette World Sport 2007
17:40 PGA Tour 2007 - Highlights
(The INTERNATIONAL)
18:40 Kraftasport - 2007
(Sterkasti maður Íslands 2007)
19:20 Copa America 2007
(Úrgúgvæ - Brasilía)
21:00 Augusta Masters Official Film
22:00 Ár í lífi Steven Gerrard (Steven
Gerrard: A Year In my Life)
22:55 Steven Gerrard: Sagan til þessa
(Steven Gerrard - A Year in my life - part 2)
23:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006
(World Series of Poker 2006)
00:40 Copa America 2007
(Mexíkó - Argentína)
06:00 Owning Mahowny
(Mahowny í vondum málum)
08:00 Wind in the Willows (Þytur í laufi)
10:00 Marine Life (Í grænum sjó)
12:00 Something´s Gotta Give
(Undan að láta)
14:05 Owning Mahowny
16:00 Wind in the Willows
18:00 Marine Life
20:00 Something´s Gotta Give
22:05 Mr. and Mrs. Smith
(Herra og frú Smith)
00:00 Point Blank (Byssukjaftar)
02:00 Intermission (Millikaflar)
04:00 Mr. and Mrs. Smith
SkjárEinn kl. 18.30
▲ ▲
Stöð 2 kl. 21.40
▲
Sýn kl. 22.00
miðvikuDAguR 11. júlí 200728 Dagskrá DV
DR 1
05:50 Tagkammerater 06:00 SommerSummarum
07:35 Yu-Gi-Oh! 11:05 En reporter går ombord
11:35 Hokus Krokus 12:05 Dawsons Creek 12:50
Nyheder på tegnsprog 13:00 Hjerteflimmer Classic
13:30 SommerSummarum 15:05 Trolddomsæsken
15:30 Klassen 1. b 15:45 Tagkammerater 16:00
Når gorillaen flytter på landet 16:30 TV Avisen
med Sport 17:00 SommerVejret 17:05 Miss
Marple 18:00 Søren og Søren 18:30 Chris på
chokoladefabrikken 19:00 TV Avisen 19:25
Sommervejret på DR1 19:40 Aftentour 2007
20:05 Kriminalkommissær Foyle 21:40 Seinfeld
22:05 Onsdags Lotto 22:10 Planet X 22:40 No
broadcast 05:30 Home things 05:35 Anton 05:40
Byggemand Bob 05:50 Tagkammerater 06:00
SommerSummarum
DR 2
23:20 No broadcast 13:30 Velfærd fra vugge til
grav 14:00 Mik Schacks Hjemmeservice 14:30
Haven i Hune 15:00 Deadline 17:00 15:10 Hun så
et mord 15:55 Ironside 16:45 Danske Vidundere
17:10 Lonely Planet 18:00 Viden om 18:30
Krimisommer - det brutale Skotland 18:35 Klogere
af krimi 18:40 De gode, de onde og de virk’li sjove
fra Glasgow 19:25 Sortseer med succes 19:40 Med
Rebus på arbejde 20:30 Deadline 20:50 Extras
21:20 Den 11. time 21:50 Præsidentens mænd
22:30 Ironside 23:20 No broadcast
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar
07:16 Tintin 07:45 Blue Water High 10:00 Rapport
10:05 Mamma sticker inte 12:20 En drömmares
vandring 14:00 Rapport 14:05 Gomorron Sverige
15:00 Landet som Stalin tog 15:30 Bergen
- Kirkenes t/r 16:00 BoliBompa 16:25 Bolibompas
sommartips 16:30 Hej hej sommar 16:31 Tintin
17:00 Blue Water High 17:30 Rapport 18:00
Allsång på Skansen 19:00 Friidrott: GP Lausanne
21:30 Rapport 21:40 Livräddarna 22:10 Six Feet
Under 23:05 Sändningar från SVT24 02:50 Från
Paddington 04:00 Gomorron Sverige
SVT 2
21:45 No broadcast 14:55 Strömsö 15:35
Nyhetstecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala
nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Anna-Lena på duk
16:45 Författarporträtt 17:10 Hästen - en livslång
kärlek 17:15 Oddasat 17:20 Regionala nyheter
17:30 Pengarna eller kärleken 17:55 Berömd konst
18:00 Elake kocken 18:50 Syndigt gott! 19:00
Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Sista terminen
20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt
20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30
Showtime - All That Jazz 21:30 No broadcast
NRK 1
05:50 Peppa Gris 06:00 Freidige Fanny 06:20
Postmann Pat 06:35 Noahs dyrebare øy 07:05
Gjengen på taket 07:20 De tre vennene og Jerry
07:30 Trollz 08:00 Totalt genialt! 08:25 Med
hjartet på rette staden 09:10 Sport Jukeboks
10:00 Jukeboks: Norsk på norsk 11:05 Jukeboks
12:05 Jukeboks: Ut i naturen 13:40 The Tribe - Den
nye morgendagen 14:05 Lyoko 14:30 Norske
filmminner 15:50 Oddasat - Nyheter på samisk
15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse
16:10 Robotgjengen 16:25 Det store olabilløpet
16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30
Grønn glede 17:55 Nigellas kjøkken 18:25 Autofil
18:55 Distriktsnyheter 19:00 Siste nytt 19:10
Sommeråpent 19:55 Romerrikets vekst og fall
20:45 Extra-trekning 21:00 Kveldsnytt 21:15 Norge
i dag 21:25 Misery - kidnappa 23:10 Kulturprofilen
00:10 No broadcast 05:30 Sommermorgen 05:50
Peppa Gris 06:00 Freidige Fanny
NRK 2
04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 15:50
Sydvendt 16:20 Fiskelykke 16:50 MAD TV 17:30
Grenseløs kjærlighet 18:00 Siste nytt 18:10 Norge
i dag 18:20 Skjergardsdokteren 19:20 Smith og
Jones 19:50 Politiagentene 20:35 Politiagentene
21:20 Dagens Dobbel 21:25 Sommeråpent 22:10
Skygger 23:00 Svisj metal 01:00 Svisj chat 04:00
No broadcast
Discovery
06.15 5th Gear 06.40 Lake Escapes 07.05 Lake
Escapes 07.35 Rex Hunt Fishing Adventures 08.00
FBI Files 09.00 FBI Files 10.00 Firehouse USA 11.00
American Hotrod 12.00 A 4x4 is Born 12.30 5th
Gear 13.00 Man Made Marvels Asia 14.00 Massive
Engines 14.30 Massive Engines 15.00 Firehouse
USA 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00
Mythbusters 19.00 How Do They Do It? 19.30
How Do They Do It? 20.00 Dirty Jobs 21.00 The
Greatest Ever 22.00 Decoding Disaster 23.00 A
Haunting 00.00 FBI Files 01.00 Firehouse USA
01.55 The Greatest Ever 02.45 Lake Escapes 03.10
Lake Escapes 03.35 Rex Hunt Fishing Adventures
04.00 Man Made Marvels Asia 04.55 Massive
Engines 05.20 Massive Engines 05.50 A 4x4 is Born
EuroSport
06.30 Xtreme sports: YOZ 07.00 FIA World Touring
Car Championship: FIA WTCC Magazine 07.30
Cycling: Tour de France 08.30 Athletics: IAAF
Super Grand Prix in Lausanne 10.30 Cycling: Tour
de France 10.45 Cycling: Tour de France 12.15
Cycling: Tour de France 12.45 Cycling: Tour de
France 15.30 Football: Gooooal! 16.00 All Sports:
Wednesday Selection 16.05 Equestrianism: Super
League in Aachen 17.05 Equestrianism: Riders
Club 17.10 All sports: Wednesday Selection Guest
17.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour - The International
in Castle Rock 18.15 Golf: The European Tour
- Smurfit European Open in Straffan, Ireland
18.45 Golf: European Challenge Tour 19.15 Golf:
Golf Club 19.20 Sailing: Rolex Farr 40 European
Championship 19.50 Sailing: Yacht Club 19.55 All
Sports: Wednesday Selection 20.00 Cycling: Tour
de France 21.00 Poker: European Tour in Monaco
22.00 Adventure: Escape 22.30 Cycling: Tour de
France
BBC PRIME
06.15 Come Outside 06.30 Andy Pandy 06.35
Teletubbies Everywhere 06.45 Teletubbies
Everywhere 06.55 Monty the Dog 07.00 Passport
to the Sun 07.30 A Place in France 08.00 A
Life Coach Less Ordinary 08.30 Passport to the
Sun 09.00 Model Gardens 09.30 Big Cat Diary
10.00 Big Cat Diary 10.30 Yes, Minister 11.00 My
Hero 11.30 My Family 12.00 Hetty Wainthropp
Investigates 13.00 Waking the Dead 14.00
Passport to the Sun 14.30 Homes Under the
Hammer 15.30 Bargain Hunt 16.00 My Hero
16.30 My Family 17.00 The Week the Women
Went 17.30 Small Town Gardens 18.00 Waking the
Dead 19.00 The Inspector Lynley Mysteries 20.00
The Thick of It 20.30 Manchild 21.00 Waking the
Dead 22.00 Yes, Minister 22.30 The Inspector
Lynley Mysteries 23.30 My Hero 00.00 My Family
00.30 EastEnders 01.00 Waking the Dead 02.00
Hetty Wainthropp Investigates 03.00 Passport to
the Sun 03.30 Balamory 03.50 Tweenies 04.10
Big Cook Little Cook 04.30 Tikkabilla 05.00 Boogie
Beebies 05.15 Tweenies 05.35 Balamory 05.55 Big
Cook Little Cook
Cartoon Network
06.00 Mr Bean 06.30 Ed, Edd n Eddy 07.00 Ben 10
07.30 The Life & Times of Juniper Lee 08.00 Xiaolin
Showdown 08.30 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 09.00 Foster’s Home for Imaginary Friends
09.30 The Charlie Brown and Snoopy Show 10.00
Sabrina’s Secret Life 10.30 The Scooby Doo Show
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Forboðin fegurð (88:114)
10:15 Grey´s Anatomy (11:25) (Læknalíf )
11:05 Fresh Prince of Bel Air (9:24)
(Prinsinn í Bel Air)
11:35 Outdoor Outtakes (2:13) (Útivera)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Í sjöunda himni með Hemma Gunn
14:20 Extreme Makeover: Home Edition
(4:32) (Heimilið tekið í gegn)
15:50 Smá skrítnir foreldrar
16:13 Batman
16:38 Könnuðurinn Dóra (Dora the Explorer)
17:03 Addi Panda
17:08 Pocoyo
17:18 Gordon Garðálfur
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 The Simpsons (19:22)
20:05 Oprah (What´s Cool For Summer)
20:50 The Riches (7:13) (Rich-fjölskyldan)
21:40 Medium (21:22) (Miðillinn)
22:25 The Secret Life of Girls (Leynilegt
líf stelpna)
23:55 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn)
01:45 Medium (17:22) (Miðillinn)
02:30 The Riches (7:13) (Rich-fjölskyldan)
03:20 Grey´s Anatomy (11:25) (Læknalíf )
04:05 Oprah
04:50 The Simpsons (19:22)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
Sjónvarpið
Sýn
Ár í lífi
Stevens Gerrard
Nýr þáttur um enska landsliðs-
manninn Steven gerrard hjá
liverpool. gerðir hafa verið tveir
þættir um kappann en í þessum er
stiklað á stóru í atburðum síðasta
árs hjá kappanum. Þar á meðal er
sigur í meistaradeild Evrópu í fyrra
og sigur í bikarkeppninni í ár en
gerrard skoraði í báðum þessum
leikjum.
Stöð tvö
Stöð 2 - bíó
Í kvöld verður á dagskrá Sjónvarps-
ins lokaþáttur Ugly Betty sem notið
hefur mikilla vinsælda í vetur. Þættirn-
ir fjalla um venjulega stúlku, sem leik-
in er af Americu Ferrara, sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tímarit í New York. Þættirnir hafa hlotið
góða dóma og unnu þeir meðal annars
til Golden Globe-verðlauna sem besta
gamanserían og fékk Ferrera verðlaun
sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim
flokki. Þættirnir byggja á kólumbískum
þáttum sem heita Betty la fea og er hug-
myndin tekin þaðan.
Leikkonan Salma Hayek er einn fram-
leiðenda þáttanna en hún hefur leikið á
myndum á borð við From Dusk Till Dawn
og Ask The Dust. Upphaflega átti að taka
þættina til sýninga hjá NBC árið 2001 en
ekkert varð úr þeim fyrirætlunum. Það
var ekki fyrr en Salma Hayek kom til sög-
unnar að hjólin fóru að snúast og ABC-
sjónvarpsstöðin ákvað að taka þættina
til sýningar. Upphaflega voru
vangaveltur um að þættirnir
yrðu að hálfgerðri sápuóp-
eru sem yrði sýnd á hverj-
um degi líkt og Nágrannar og
Leiðarljós. Til þess kom þó
ekki og var ákveðið að þætt-
irnir yrðu vikulega á dagskrá
og í klukkutíma í senn. Vel-
gengni þáttanna varð til þess
að stjórnendur ABC-sjón-
varpsstöðvarinnar ákváðu að
framleiða eina þáttaröð í við-
bót, hið minnsta.
Þættirnir um Ljótu Betty eru á leið í sumarfrí. Þeir hefja aftur
göngu sína næsta vetur.
Ljóta Betty
kveður í BiLi
Salma Hayek
leikur í þáttunum
um ugly Betty og
er einnig
framleiðandi.