Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Blaðsíða 6
Aðfararorð Aðalheimildir þessa þáttar urn augnsjúkdóma og augnlœkningar hér á landi um síðustu aldamót eru einkasjúkrabœkur Björns Olafssonar, lœknis frá Asi í Hegranesi. Var hann, sem kunnugt er, fyrsti augnlœknirinn á Islandi. I nóvember árið 1970fékk ég þessar bœkur óvœnl í hendurfyrir milligöngu Vilmundar Jónssonar, landlœknis. Höfðu sjúkradagbœkurnar þá nýlega fundizt í skjalasafni Reykjavíkurborgar að Korþúlfsstöðum, er verið var að kanna verðmœti, er björguðust úr bruna, er varð í safninu nokkrum árum áður. Hafði sjúkradagbókunum ogfleiri bókum úreigu Björns verið komið ívörzlu íSkjalasafni Reykjavíkurborgar við andlát ekkju hans árið 1959. Hafði ég gert ítarlega leit að þessum bókum í söfnum og víðar og taldi að bœkurnar vœru glataðar. Er égfór að blaða í sjúkradagbókunum sá ég, að mikinnfróðleik varþar aðfinna um augnsjúkdóma hér á landi á síðasta áratug nítjándu aldar og fyrsta áratug þeirrar tuttugustu. Það vakti sérstaka athygli mína hversu nákvœmar sjúkrasögurnar voru. Þar sem Björn var eini starfandi augnlœknirinn meðan hans naut við eru sjúkrabœkur hans nœr einu áreiðanlegu heimildirnar um augnsjúkdóma hér á landi á þessu umrœdda tímabili. Þar sem ég taldi fróðlegt aðfá uþþlýsingar um augnsjúkdóma hérálandi, áðuren augnlœknisþjónusta hefst hérað marki, ákvað ég að skrifa þennan þátt, sem nú kemur fyrir almennings sjónir. .\anna Olafsdóttir, safnvörður, en Björn Olafsson var afabróðir hennar, hefur veitt mér mikla hjálþ við gagnasöfnun og samlestur á sjúkrasögum og kann ég henni þakkirfyrir. Sjúkrasögurnar eru birtar orðréttar eins og þær eru skrifaðar í sjúkrabœkurnar, en uþþhafsstafir eru í staðinn fyrirfullt nafn sjúklinga. Að lokum þakka ég Erni Bjarnasyni, lœkni og ritstjóra fyrir þann áhuga, sem hann hefur sýnt við útgáfu þessa rits og ágœta fyrirgreiðslu. Einnigþakka ég öðrum, sem lagt hafa hug og hendur að því að gera þetta kver sem bezt úr garði. Augndeild Landakotssþítala Lúciumessu 13. des. 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.