Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 21

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 21
04/06 kjarninn trúmál Á heimasíðu BGEA er að finna upplýsingar um tilgang heimsóknar Franklin Graham til Íslands. Yfirskrift færslunnar, sem var sett inn um liðna helgi, er „Útbreiðsla vonar: Íslenska ævintýrið“ (e. Spreading Hope: The Iceland Adventure). Þar er rætt við Hans Mannegren, sem er titlaður stjórnandi Hátíðar vonar. Mannegren þessi er raunar starfs- maður BGEA og ferðast um heiminn til að setja upp viðburði eins og þann sem haldinn verður í Laugardalshöll um helgina. Í fyrrahaust stýrði hann meðal annars 100 þúsund manna viðburði í Suður-Súdan á vegum samtakanna sem báru yfirskriftina „Von fyrir nýja þjóð“ (e. Hope for a New Nation). Aðalnúmerið á þeirri hátíð var auðvitað Franklin Graham. Mannegren þessi er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn. Hann kom meðal annars hingað í janúar síðastliðnum til að halda tölu á samkomu á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Í viðtalinu segir Mannegren frá því að kirkjan sé hluti af lífi Íslendinga en að hún sé ekki í aðalhlutverki. Einungis fjögur prósent „skilji“ hin sönnu skilaboð fagnaðar erindisins. Enn fremur segir hann að um 60 prósent Íslendinga telji trú ekki vera mikilvæga í daglegu lífi sínu og vitnar þar í Gallup- könnun frá árinu 2011. „Þar sem einungis 3,8 prósent StOfnandInn BILLy grahaM Billy Graham, faðir Franklins, stofnaði the Billy Graham Evangelistic Association (BGEA) árið 1950. Hann er nú orðinn 95 ára og er mjög virtur og áhrifamikill innan Bandaríkjanna. Það hjálpaði Graham mikið að fjölmiðlar mógúlsins sérvitra Williams randolphs Hearst studdu dyggilega við bakið á honum til að byrja með og hjálpuðu til við að vekja athygli á honum. á árinu 2008 var talið að alls 2,2 milljarðar manna hefðu hlýtt á útvarps- eða sjónvarpspredikanir Billy Graham. Hann hefur verið á árlegum lista sem Gallup tekur saman um það fólk sem mest virðing er borin fyrir í heiminum alls 55 sinnum síðan árið 1955. Það er oftar en nokkur annar einstaklingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.