Kjarninn - 26.09.2013, Page 28

Kjarninn - 26.09.2013, Page 28
04/07 kjarninn norðurslóðir ríkja á samvinnu við Ísland á breiðari og almennari grundvelli um norðurslóðamál. Brýnt er að norðurslóðamál verði sett meira inn í ráðu- neyti og stofnanir og þau mál séu hluti af vinnulýsingu starfsmanna, ekki einungis aukaverkefni sem ekki er alltaf tími til að sinna. Með því að geta tekið virkari þátt í vinnu- hópum Norðurskautsráðsins þarf að styrkja samráð og samvinnu innanlands til að standa sterkar að velli í hinni alþjóðlegu samvinnu. Áheyrnaraðilar geta haft mikil áhrif Norðurskautsráðið stendur að mörgu leyti á tíma mótum. Með því að hleypa sex nýjum ríkjum inn í ráðið sem áheyrnaraðilum er stuðlað að því að fleiri raddir fái að heyrast þegar kemur að framtíðaráherslum á norður slóðum. Þó að áheyrnaraðilar komi ekki að ákvörðunum innan ráðsins má færa rök fyrir því að áhrif þeirra verði nokkur í vinnuhópunum, enda koma þeir með beinum hætti að stefnumótun Norðurskautsráðsins og jafnvel stefnu aðildar- ríkjanna. Í þessari grein hefur sjónum sérstaklega verið beint að þeim stofnunum sem hafa með norðurslóðamál að gera á Íslandi og aðkomu Íslendinga að vinnuhópum Norðurskauts- ráðsins. Nokkuð margir innlendir aðilar tengjast starfi Norðurskauts ráðsins í gegnum ráðuneyti, hagsmunasamtök og rannsóknar stofnanir. Eins og bent hefur verið á eru þó ekki nægjanleg innbyrðis tengsl á milli þeirra. Staðhæfa má að málefni Norðurskautsráðsins séu nokkrum skrefum á undan stjórnsýslunni hér heima. Ekki skal þó gert lítið úr framlagi Íslendinga. Þeir hafa verið leiðandi í gerð vísindaskýrslna fyrir SDWG- vinnuhópinn og leggja mikið af mörkum til þeirra tveggja vinnuhópa sem staðsettir eru á Íslandi. Hins vegar eru vís- bendingar um að Ísland sé að dragast aftur úr í starfi vinnu- hópanna þar sem önnur norðurskautsríki hafa eflt þátttöku sína og senda nú mun fleiri sérfræðinga á fundi en áður. Það sem veikir einnig framlag Íslands er að ákveðin togstreita er á milli vinnuhópanna um það hvort þeir seilist inn á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.