Kjarninn - 26.09.2013, Side 30

Kjarninn - 26.09.2013, Side 30
06/07 kjarninn norðurslóðir vinnusvið hverra annarra. Loks virðast norðurslóðamál vera nokkurs konar aukaverkefni hjá sumum opinberum stofn- unum sem sinna þeim á eftir öllum öðrum skylduverkefnum. Vöntun á samhæfingu aðgerða Stjórnsýslan hefur ekki samhæft krafta sína nægilega mikið til að framfylgja norðurslóðastefnunni. Fyrir utan utanríkis- ráðuneytið hafa ráðuneyti og undirstofnanir þeirra ekki inn- leitt hana með skipulegum hætti í starfsemi sína. Til að vinna bug á þessum vanda mælir margt með því að koma á fót ráðu- neytisnefnd þar sem ráðuneytisstjórar í flestum ráðuneytum innanlands myndu hittast reglulega til að ræða og samræma stefnuna í málefnum norðurslóða. Þannig myndi virkni hvers og eins ráðuneytis aukast og stofnanir sem heyra undir þau fá skýr skilaboð um til hvers er af þeim ætlast við framkvæmdina. Slíkt drægi einnig úr þeirri tilhneigingu að þau ráðuneyti og stofnanir sem sýna málefninu mestan áhuga séu þær einu sem sinni því að einhverju marki. Einnig er brýnt að auka fræðslu um norðurheimskautið og stöðu Íslands á svæðinu. Eins og hér hefur verið lögð áhersla á snúast norðurslóðamál ekki ein- göngu um utanríkismál heldur varða þau fleiri málaflokka, til dæmis umhverfismál, sjávarútvegsmál, heilbrigði og velferð á norðurslóðum, menntun, öryggi og svo mætti lengi telja. Norðurslóðir áfram í kastljósinu Gera má ráð fyrir því að norðurslóðir verði áfram í deiglu al- þjóðamála og að meiri hiti muni færast í umræðuna. Þar rekast á ólík sjónarmið, þeirra sem vilja nýta möguleikana á opnum siglingaleiðum og auðlindanýtingu og þeirra sem vilja berjast gegn loftlagsbreytingum. Hið sama má segja þegar kemur að Íslandi og norðurslóðamálum. Þegar farið verður að leita að olíu mun stjórnmálaumræðan innanlands vafalaust beinast í auknum mæli að norðurslóðum. Þótt hún verði fyrst um sinn tengd hugsanlegum olíuvinnslustöðum er líklegt að hún þróist og muni einnig ná til umhverfismála sem og annarra mála sem snerta beint íbúa á norðurslóðum, smelltu til að lesa um Drekasvæðið Þeir aðilar sem eru með sérleyfi fyrir rannsóknir á Drekasvæðinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.