Kjarninn - 26.09.2013, Page 68

Kjarninn - 26.09.2013, Page 68
02/04 kjarninn Stjórnmál L íklegt er að Björt framtíð muni bjóða fram í ýmsum sveitar félögum á landsbyggðinni. Flokkurinn mun ekki bjóða fram í Reykjavík þar sem systurflokkur hans, Besti flokkurinn, er fyrir á fleti. Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og framkvæmdastjóri borgarstjórnar- flokks Besta flokksins, segir Besta flokkinn ekki ætla að færa út kvíarnar í komandi sveitastjórnarkosningum. „Það er ekki ólíklegt að einhverjir hópar taki sig saman í nokkrum sveitarfélögum víða um land og bjóði fram undir merkjum Bjartrar framtíðar. Besti flokkurinn hefur hingað til haldið sig innan borgarmarkanna.“ Spurð hvort samstarfs sé að vænta við mörg þeirra fram- boða sem buðu fram í síðustu kosningum en tilheyra ekki hinum hefðbundna fjórflokki Sjálfstæðisflokks, Framsóknar- flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna segir Heiða Kristín að margt sé rætt í því sambandi. „Það eru einstaklingar úr mörgum af þessum óhefðbundnu flokkum í Bjartri framtíð og það er mikið verið að pæla og tala saman. En það er ekkert ákveðið ennþá.“ Á meðal þeirra „óhefðbundnu“ flokka sem buðu fram á landsbyggðinni í kosningunum 2010 var Næst- besti flokkurinn, sem bauð fram í Kópavogi og náði manni inn, Listi fólksins í bænum, sem bauð fram í Garðabæ og náði líka manni inn, og L-listi fólksins á Akureyri, sem náði sex bæjarfulltrúum inn og hreinum meirihluta í höfustað Norður lands. Óhefðbundnu framboðin fengu samtals um 31 prósent gildra atkvæða á landinu öllu og 35 prósent allra kjörinna fulltrúa. Brandarinn sem hættir ekki að vera fyndinn Besti flokkurinn vann sögulegan stórsigur í Reykjavík vorið 2010. Saga þess framboðs er orðin vel þekkt á alþjóðavísu. Grínistinn Jón Gnarr stofnaði flokkinn og bauð fram undir þeim formerkjum að hann langaði í vel borgaða innivinnu, lofaði að svíkja öll kosningaloforðin og náði að láta kosninga- baráttuna snúast að miklu leyti um hvort ísbjörn ætti að vera stjórnmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.