Kjarninn - 26.09.2013, Síða 74

Kjarninn - 26.09.2013, Síða 74
03/06 kjarninn Tækni án efa mál Birgittu Jónsdóttur, núverandi alþingismanns Pírata, en hún ritaði árið 2011 grein í The Guardian þar sem hún segir frá því „Hvernig bandaríska dómsmála ráðuneytið ‘hakkaði’ Twitter-reikninginn minn löglega“. Þetta er sérstak- lega umhugsunarvert því Birgitta er gamalreyndur net- notandi með góða þekkingu á málinu, en í greininni viður- kennir hún að hafa, rétt eins og við hin, hakað við skilmálana án þess að átta sig á að með því hefði hún afsalað sér rétti til einkalífs gagnvart erlendum stjórnvöldum. Birgitta tapaði dómsmáli fyrir bandarískum stjórnvöldum þar sem hún reyndi að verja rétt sinn til einkalífs, og forráðamenn Twitter létu af hendi allar upplýsingar sem þeir höfðu um hana. En málið er grafalvarlegt og fordæmisgefandi, þar sem Birgitta hefði samkvæmt alþjóðlegum diplómatískum hefðum átt að njóta aukinna réttinda sem íslenskur þing- maður. Síðar áttu uppljóstranir Edwards Snowden þátt í að sýna að rafrænt eftirlit erlendra ríkisstjórna er enn umfangs- meira og aðgangsharðara en flestir höfðu þorað að ímynda sér. Gildi notendaskilmála Ein stærsta spurningin um rafræna skilmála er hvaða gildi notendasamningar hafi í raun og veru – hvort hver sem er geti sett upp skilmála á nánast hvað sem er um nánast hvað sem er og ætlast til þess að þeim sé framfylgt lagalega. Notendaskilmálar eiga við um nær alla notkun okkar á rafrænum þjónustum, öppum, verslun og notkun heima- síðna á internetinu. Algengustu form slíkra samninga eru þjónustu skilmálar (TOS), notkunarskilmálar (TOU), leyfis skilmálar (EULA) og persónuverndarákvæði (Privacy Policies), en í grunninn er um einhliða samningaferli að ræða þar sem veitandi þjónustunnar setur reglurnar og val notandans stendur á milli þess að samþykkja skilmálana ellegar sleppa því að nota þjónustuna eða kaupa vöruna. Kjarninn ræddi við fjölmarga lögmenn við vinnslu þessarar greinar sem allir báðust undan því að tjá sig undir nafni en voru sammála um að málaflokkurinn væri flókinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.