Kjarninn - 26.09.2013, Síða 97

Kjarninn - 26.09.2013, Síða 97
02/04 kjarninn Exit Voyager 1 og systurfarið Voyager 2 eru með fyrstu skipunum sem sigldu um ytra sólkerfið. Áður en þeim var ýtt úr vör árið 1977 vorum við fremur fáfróð um útverðina – Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Voyager 1 og 2 byltu þekkingu okkar á þeim. Voyager-förin eru á stærð við jeppa og vógu í upphafi tæpt tonn. Í þeim er geislavirkt plútóníum sem myndar hita þegar það hrörnar. Úr hitanum er framleitt rafmagn sem heldur skipunum starfandi til ársins 2025. Eldflaugar Bandaríkjamanna á áttunda áratugnum voru ekki nægilega öflugar til að senda þung geimskip til Júpíters og lengra út í sólkerfið með eldflaugaaflinu einu. En vísindamenn voru bæði klárir og heppnir. Þeir sáu að hægt var að nýta einstaka uppröðun plánetanna til að fljúga framhjá þeim og láta þyngdarkraft þeirra slöngva skipunum til næstu plánetu. Á þennan hátt „stelur“ geimfar hraða frá plánetu til að ýta sér áfram. Á móti minnkar ferðahraði plánetunnar um sólina – sáralítið reyndar því plánetan er miklu stærri en geimfarið. Voyager-förin juku hraða sinn upp í rúmlega 60.000 km/klst. þegar þau geystust framhjá Júpíter árið 1979. Júpíter hægði fyrir vikið örlítið á hraða sínum: Eftir fimm milljarða ára hefur Júpíter ferðast einum millímetra skemmra en ef Voyager-förin hefðu ekki farið framhjá honum. Við Júpíter fannst eldvirkasti hnöttur sólkerfisins, tunglið Íó, þar sem eldgos eru tífalt tíðari en á jörðinni. Undir ísskorpu tunglsins Evrópu fundust merki um haf. Kannski leynist þar líf, hver veit? Við Satúrnus fundust nýir hringar og ný tungl. Voyager 2 sigldi áfram til Úranusar og Neptúnusar og skaust síðan út úr sólkerfinu. Eftir að hafa heimsótt Títan, stærsta tungl Satúrnusar, stefndi Voyager 1 síðan til stjarnanna Til stjarnanna Umhverfis sólina er sólvindshvolf. Innan þess blæs Heimasíða Voyager- leiðangursins hjá NASA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.