Kjarninn - 26.09.2013, Page 104

Kjarninn - 26.09.2013, Page 104
02/04 kjarninn Exit fyrir stóru afþreyingarframleiðslufyrirtækin í Banda- ríkjunum. Kjarninn tók saman þær helstu. Skítug stríð og ríkisfangslaus þjóð Dirty Wars, eða Sóðaleg stríð upp á íslensku, er heimildar mynd sem frumsýnd var á Sundance- hátíðinni í janúar síðastliðnum. Í henni er rannsóknar- blaðamanninum Jeremy Scahill fylgt inn í falinn heim þeirra leynistríða sem Bandaríkin hafa stundað á stöð- um eins og Afganistan, Jemen, Sómalíu og víðar. Scahill skrifaði bók um sama efni, sem hét Blackwater og kom út árið 2007. Hún varð alþjóðleg metsölubók. Myndin er sögð dansa á mörkum heimildarmyndar og skáldskapar og bera með sér sterkan kvikmyndastíl. Einhvers konar spennandi einkaspæjarasaga. Eftir að myndin var tekin til almennra sýninga var hún einungis sýnd í fjórum kvikmyndahúsum. Á Íslandi verður hún sýnd í Háskólabíói. Leikstjóri er Richard Rowley. Önnur hápólitísk heimildarmynd sem sýnd verður á hátíðinni er State 194, sem er leikstýrt af Dan Setton og var frumsýnd í fyrra. Hún fjallar um deilurnar fyrir botni Miðjarðarhafs, baráttu Palestínumanna fyrir eigin ríki og þá einstaklinga sem leikið hafa lykilhlutverk í þeim undanfarin ár. Sérstaklega er fylgst með Salam Fayyad, forsætisráðherra Palestínu, og aðgerðar áætlun hans frá árinu 2009 sem átti að sýna palestínsku þjóð- inni fram á að hún ætti skilið ríkisfang. Eitt þeirra skrefa sem stigið var í þeirri viðleitni var að sækjast eftir stöðu áheyrnarríkis hjá Sameinuðu þjóðunum. Sam- þykkt þess var mikilvæg og fyrir mörgum talin jafngilda því að Sameinuðu þjóðirnar hefðu gefið út fæðingar- vottorð fyrir Palestínu, á sama hátt og þær gerðu slíkt hið sama fyrir Ísrael árið 1947. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í fyrra og fór í mjög tak- markaða dreifingu innan Bandaríkjanna í vor. State 194 verður sýnd í Háskólabíói.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.