Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 25

Kjarninn - 10.04.2014, Blaðsíða 25
21/22 2 umsókn um aðild dregin til baka Í byrjun febrúar sigldi rikisstjórnin nokkuð lygnan sjó. Fólk var farið að gleyma veiðigjaldabíóinu og of fáir nenntu að vera með vesen út af náttúruverndar- lögunum. Hinn 18. febrúar lagði Hagfræði- stofnun Háskóla Íslands fram skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópu- sambandið. Skýrslan þótti fín en ekkert í henni var þess eðlis að hún krefðist drastískra aðgerða sem engan tíma mætti missa við að hrinda í framkvæmd. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis ráðherra leit öðruvísi á málið. Þremur dögum síðar lagði hann fram þingsályktunartillögu um að draga umsóknina til baka, sem var svo ótrúlega orðuð að hún er nánast fordæmalaus. Síðan þetta gerðist hafa rúmlega 53 þúsund manns, 22,1 prósent kosningabærra manna á Íslandi, skrifað undir áskorun á Alþingi um að leggja þingsályktunar tillöguna til hliðar og boða til þjóðar atkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna. Samstöðufundir hafa verið haldnir á Austur velli hvern einasta laugardag vikum saman og gríðarlega hratt hefur gengið á pólitíska inneign nýju ríkisstjórnarinnar. Hún mælist nú óvinsælli en sú síðasta. Það átti varla að vera hægt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.