Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 62

Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 62
53/53 græjur kjarninn 10. apríl 2014 53/53 græjur tækni Þrívíddarprentari á viðráðanlegu verði fyrir neytendur Þrívíddarprentarinn Micro frá M3D mun kosta aðeins 33.000 krónur og er sérstaklega hannaður með hinn al- menna neytanda í huga. Þetta varð ljóst á mánudag þegar Micro safnaði markmiðsupphæðinni 50.000 Bandaríkja- dölum á innan við ellefu mínútum með hópfjármögnunum á vefnum. Nú, tveimur dögum eftir að fjármögnunin hófst, hefur Micro verið fjármagnað um 3.322% af upphaflegu markmiði, sem jafngildir 186.398.800 krónum. bþh YEVVO Nýtt frá sömu gæjum og komu með Snapchat. Algjör snilld. Með einu klikki byrjar maður beina útsendingu í gegnum snjalltækið. Við höfum oft notað þetta á FM957 og á nokkrum sekúndum fengum við tæpa þúsund áhorfendur. SNAPCHAT Það er kannski ekki kúl að nefna Snapchat á þessum lista en ég verð nú bara að gera það. Fátt skemmti- legra en virkilega góðir Snapchat-vinir. FM HANDHELD Ég kynni mesta tímaþjóf sögunnar. Algjör snilld að geta tekið símann eða snjalltækið upp og vera kominn í Football Manager á nokkrum sekúndum. Football Manager hefur komið mér í gegnum allnokkrar flug- og strætóferðir. Yngvi Eysteinsson útvarpsmaður á FM957 „Ég á iPad“ Prentarinn frá Micro er aðeins 18,5 sentimetrar á alla kanta og vegur aðeins tæpt kíló. Þrívíddarprentarinn styður Windows, OSx-stýri- kerfið frá Apple og Linux. Því ættu allir að geta notað prentarann. Prentarinn getur prentað úr alls kyns hráefn- um. Meðal hráefna sem hann styður eru nælon, hitadeigt alífatískt pólýester og akrýlnítrílbút- adíenstýren. Tækið er svo einfaldlega tengt með hefð bundnu USB-tengi í tölvuna. Sérstakur hugbúnaður fylgir prentaranum. Svo er það ímyndunaraflið sem ræður för.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.