Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 76

Kjarninn - 10.04.2014, Qupperneq 76
66/66 kjaftæði kenna mér að setja mig í fótspor annarra. Þetta var kennslu- stund í hluttekningu. má bjóða þér ljósmynd af þér á þinni viðkvæmustu stund? Ég hafði fundið fyrir þessari hluttekningu fyrir nokkrum árum þegar ég var úti að hlaupa á Ægisíðunni og mætti kunningja mínum sem var líka að hlaupa. Við komum auga hvor á annan með góðum fyrirvara og þegar við mættumst hæfævuðum við hvor annan án þess að segja nokkurt auka- tekið orð. Það myndaðist samkennd með okkur þjáningar- bræðrunum sem púluðum og svitnuðum fyrir allra augum. Ég hef aldrei skilið almennilega af hverju teknar eru ljós- myndir af hlaupurum í skipulögðum víðavangshlaupum til opinberrar birtingar. Þeir sem fara út að hlaupa, sérstaklega langar vegalengdir, eru í mjög viðkvæmu ástandi. Þeir eru gjarnan rauðir og rennsveittir í framan og gretta sig í þeirri von að það minnki sársaukann. Ég hef líkt þessu við að kúka á almannafæri. Þú vilt ekki láta taka mynd af þér þegar þú ert að kúka. Tveir hlauparar sem mætast á Ægisíðunni finna til samkenndar. Þeir finna fyrir sömu niðurlægingunni. Mér leið svo vel eftir að hafa hæfævað vin minn að ég ákvað að hæfæva framvegis alla hlaupara sem ég mæti þegar ég hleyp úti. Það er öðrum þræði til að hvetja áfram og láta vita að ég finn til með viðkomandi. Ég myndi gera það sama á almenningssalernum ef það væru ekki skilrúm á milli hægðastöðva. Sjálfvirkar rennihurðir hafa, að mér vitandi, ekki mæst á förnum vegi til þessa. Ég veit ekki hvað þær myndu gera ef til þess kæmi. En sunddvergar eru sjálfsagt vel færir um að hlaupa. Næst þegar ég mæti sunddverg ætla ég að hæfæva hann, ekki bara af því að við hlaupum báðir úti, heldur vegna þess að ég veit hvernig það er að vera lágvaxinn í sundi. „Loðnir menn eru blökkumenn heimsins, eins og John Lennon sagði alltaf.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.