Kjarninn - 17.04.2014, Blaðsíða 4

Kjarninn - 17.04.2014, Blaðsíða 4
01/03 LEiðari S kýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna leit loksins dagsins ljós í síðustu viku. Það er við hæfi að nota orðið loksins, því gerð skýrslunnar dróst óheyrilega á langinn. Drátturinn er að vissu leyti skiljanlegur í ljósi þess að formaður nefndarinnar hætti í miðjum klíðum og verkefnið reyndist mun umfangsmeira en talið var í fyrstu. Þá hefur hæfi nefndarmanna verið dregið í efa og efnistök skýrslunn- ar verið gagnrýnd, en hver sá sem skoðar hana getur séð að hún er vel unnin. Kostnaður við skýrsluna nemur 600 milljónum króna, sem greiðist af ríkissjóði. Kostnaðurinn er vissulega fárán- lega hár, sér í lagi ef tekið er mið af því að skýrsla rann- sóknarnefndar Alþingis um bankahrunið kostaði um 450 milljónir, en fjármagninu er engu að síður vel varið. Það kostar að gera upp, og samfélagið þarf á því að halda Kostnaðurinn við að gera upp Ægir Þór Eysteinsson telur að samfélagið eigi ekki að horfa í kostnað við uppgjör bankahrunsins. LEiðari Ægir Þór Eysteinsson kjarninn 17. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.