Kjarninn - 17.04.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 17.04.2014, Blaðsíða 6
03/03 LEiðari á himinháaum launum hafa meira að segja gert sig að fíflum með því að segja sig frá málum áður en til kastanna kemur. Það verður dómstólanna að skera úr um málatilbúnað embættisins, sekt eða sakleysi hinna ákærðu, engra annarra. Það er nefnilega ekki síður mikilvægt að þeir sem báru ábyrgð á hruninu verði sóttir til saka og dæmdir til að úr þeim verði gerð víti til varnaðar fyrir græðgiskarla fram- tíðarinnar. Ef þjóðin fær ekki réttlæti fyrir skaðann sem hún varð fyrir munu sár hennar aldrei eiga möguleika á að gróa svo nokkru nemur. Það er mikið réttlætismál að Alþingi láti vinna skýrslur um það sem aflaga fór í aðdraganda hrunsins. Tugþúsundir einstaklinga, lántaka, stofnfjárhafa, hluthafa og fjölskyldna urðu fyrir barðinu á gegndarlausu vanhæfi og græðgi lítils hóps manna, sem virðast hafa verið með tögl og haldir í flestum húsum þar sem peningar voru til meðferðar fyrir hrunið mikla. Þetta fólk hefur beðið eftir því að fá upplýs- ingar, sem það hefur ekki möguleika á að nálgast sjálft, svo það geti mögulega leitað réttar síns. Af hverju á takmörkun á aðgengi upplýsinga að vinna með þeim sem báru ekki síst ábyrgð á því hvernig fór? Nú liggur fyrir hvað það kostar almenning að lækka verð- tryggðar húsnæðisskuldir í almennri aðgerð fyrir útvalda. Það er blóðugt þegar allir eru látnir borga fyrir suma eins og í fyrrgreindu tilfelli, en kostnaður við uppgjör bankahruns- ins með tilheyrandi rannsóknarskýrslum og saksóknum er reikningur sem allir ættu að vera glaðir með að borga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.