Kjarninn - 17.04.2014, Qupperneq 62

Kjarninn - 17.04.2014, Qupperneq 62
02/04 KjaftÆði í matvörubúðir í útlöndum – og þar leysi ég líka minjagripa- gjafahöfuðverkinn: Bestu minjagripirnir eru chilisósur, ég þori ekki að smygla ostum. Ég vil meira eins og Frú Laugu, Búrið, Ostabúðina og matarhornið í Kolaportinu. Ég dýrka að kaupa mat beint frá býli á ferðalagi um Ísland. Matar- markaðurinn sem var á Food and Fun í Hörpu mætti vera einu sinni til tvisvar í mánuði. Af hverju getum við Reyk- víkingar ekki gert eins og í Marseille – farið niður á höfn og keypt okkur ferskt sjávar- fang frá sjómanni með neftóbakstauma? Þessi pistill er skrifaður í flugvél á ferða- lagi um Bandaríkin. Í borgunum „mínum“ í ömmu ríku eru fleiri delikatessen, lífrænar og beint frá býli-búðir en á Íslandi, miðað við höfðatöluna góðu. Þessar upplýsingar eru ekki staðfestar með neinum opin- berum tölum, en það bara hlýtur að vera. Í síðustu viku var ég í Seattle, þar sem býr undir ein milljón manna. Þar er ekki bara að finna fjölbreytta kabarettsenu, heldur líka sælkera senu – fisk- og matarmarkaðurinn við höfnina er eitt það besta við borgina og ómissandi hluti af því að sækja hana heim. Á þessu ferðalagi er ég orðin enn skotnari í tískuforskeytinu micro, til dæmis fyrir framan brugghús og creamery (þá á ég bæði við ísgerð og kremframleiðslu). Í einni fínni matvörubúð í LA voru yfir tuttugu gerðir af gúrmeismjöri frá smáframleiðendum. Hversu frábær tækifærisgjöf er gúrmei- smjör? Ég vildi að ég gæti sett allar tuttugu gerðirnar af smjörinu á gjafaóskalistann fyrir þrítugsafmælið mitt. Þegar forstjóri Whole Foods hélt fyrirlestur á Íslandi talaði hún um tækifærin sem íslenskir matarframleiðendur gætu nýtt sér, framleiða minna, meira lókal, meira gúrmei. Í Drauma- landinu furðar Andri Snær sig á því að það sé ekki hægt að fá fjölbreyttari mat frá nærumhverfi við hringveginn. Þetta er að lagast sem betur fer, en margir eru með sömu sveittu „Í einni fínni matvöru búð í LA voru yfir tuttugu gerðir af gúrmei smjöri frá smá framleiðendum. Hversu frábær tækifæris gjöf er gúrmei smjör? Ég vildi að ég gæti sett allar tuttugu gerðirnar af smjör- inu á gjafaóska- listann fyrir þrítugs- afmælið mitt.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.