Kjarninn - 17.04.2014, Blaðsíða 32

Kjarninn - 17.04.2014, Blaðsíða 32
03/04 viðSKipti mikil tækifæri Frá því að Róbert tók við stjórnartaumunum hjá Alvogen árið 2009 hafa hlutirnir gerst hratt. Fyrsta árið voru tekjurnar 37,1 milljón Bandaríkjadala en hafa hækkað jafnt og þétt síðan; voru 55,6 milljónir dala árið 2010, 136,2 milljónir dala árið 2011, 215,9 milljónir dala árið 2012 og 373,2 milljónir dala í fyrra. Vöxturinn hefur verið mikill, bæði innri og ytri vöxtur. róbert Wessman Forstjóri Alvogen hefur stór- huga áform um uppbyggingu lyfjafyrirtækisins og vonast til þess að ná yfir 900 milljónum Bandaríkjadala í árstekjum innan þriggja ára. HátækniSetur í VatnSmýrinni – framkVæmdir HófuSt í nóVember í fyrra Hátæknisetur Alvogen verður reist við Sæmundar- götu 15-19, innan Vísindagarða Háskóla Íslands, og verður um ellefu þúsund fermetrar að stærð. Heildarfjárfesting Alvogen vegna verkefnisins er áætluð um 25 milljarðar króna, þar með talin uppbygging á aðstöðu á Íslandi fyrir um 8 milljarða króna, samkvæmt tilkynningu vegna framkvæmd- anna. Um 400 ársverk munu skapast á rúmlega tveggja ára framkvæmdatíma en auk þess er búist við að 200 ný stöðugildi muni skapast til framtíðar hjá Alvogen á Íslandi á næstu árum, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Búist er við að árlegar tekjur af starfsemi Alvogen á Íslandi verði um 65 milljarðar króna þegar fyrstu líftæknilyf félagsins fara á markað á árinu 2019 og um 200 ný framtíðarstörf verða til hjá félaginu. Margt þarf þó að ganga upp svo þetta verði að veruleika enda eru fimm ár langur tími í viðskiptum. Stefnt er að því að starfsemi Alvogen verði samofin háskólasamfélaginu í Vatnsmýri og nái þannig að styðja við og nýta sér rannsóknir og framhaldsmenntun, meðal annars á sviði lífvísinda, lyfjaþróunar, viðskiptaþróunar og verkfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.