Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 57

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 57
Yfirtaka á konunglega legið í loftinu Tilkynnt var um yfirtöku 365 miðla á Konunglega kvik- myndafélaginu,sem rekur sjónvarpsstöðvarnar Bravó og Miklagarð, fyrr í vikunni. Gestur í bakherberginu sagði málið þó hafa átt töluverðan aðdraganda. Til að mynda hafi hann séð Huga Halldórsson, einn stofnanda Konunglega kvikmyndafélagsins, koma af út af skrifstofu Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda 365, um miðjan apríl síðastliðinn. Með honum voru Ari Edwald og Jón Ásgeir Jóhannesson. Tveimur vikum síðar var öllu starfsfólki sagt upp og í byrjun þessarrar viku tilkynnt um yfirtöku 365 miðla á öllu hlutafé. spennuþrungið andrúmsloft Á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga fyrr í vikunni var spennuþrungið andrúmsloft þar sem mörg ólík sjónarmið eru uppi um hvernig skuli farið að, þegar kemur að slitabúum föllnu bankanna og afnámi hafta, sem var meginefni fundarins. Á fund- inum voru starfsmenn frá slitastjórnum, Steinunn Guðbjartsdóttir og Jóhannes Rúnar Jóhannsson þar á meðal, auk helstu trúnaðarmanna stjórnvalda sem tóku þátt í umræðum, Sigurður Hannesson, Eiríkur Svavarsson og fleiri. Augljóst var að ekki eru allir sammála um hvernig skuli staðið að þessum málum. af neTinu samfélagið segir XPV¸OX£KOXW¯/DQGVYLUNMXQ kjarninn 22. maí 2014 facebook Twitter EYgló HarðarDóttir Sala á Landsvirkjun að hluta eða öllu leyti til lífeyrissjóðanna er einkavæðing. Einkavæðing orkufyrirtækja í ríkiseigu kemur einfaldlega ekki til greina. Það sagði ég 2007, 2010 og nú aftur 2014. Miðvikudagurinn 21. mars 2014 Elín Hirst Kemur vel til greina að mínu mati. Lífeyrissjóðirnir sem eru í eigu íslensks almennings vantar fjárfestingatækifæri. Ríkissjóður þarf að selja eignir td. til að endurbyggja Landspítala Íslands. Þriðjudagurinn 20. mars 2014 sigUrVin kristjónsson Landráð. Miðvikudagurinn 21. maí 2014. lanDVErnD @Landvernd Fram kom á ársfundi Landsvirkjunar í dag að fyrirtækið geti greitt niður skuldir sínar á tæpum tíu árum verði...http:// fb.me/2Ue5AkCcL Þriðjudagurinn 20. maí 2014 konni WaagE @konninn Flott seljum landsvirkjun til lífeyrissjóða, sömu lífeyrissjóðir sem rikið bailaði út í hruninu? #Score #VelGertBBogSDG Þriðjudagurinn 20. mars 2014 HElgi jóHann HaUksso @HelgiJohann Eign er lífeyrissjóðum einskis verð ef þeir geta ekki selt hana þeim sem hæst býður hvejrum tíma. Þjónusta sem...fb.me/4eMQbL8B6 Þriðjudagurinn 20. mars 2014 01/01 samfélagið segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.