Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 83

Kjarninn - 22.05.2014, Blaðsíða 83
03/05 pisTill borgin byggir En það er ekki bara ríkisstjórnin sem hleður eldsmat á bálið. Milli þess sem þingmenn Samfylkingarinnar gagnrýna „leiðréttingu“ ríkisstjórnarinnar tala frambjóðendur flokks- ins í borginni um að byggja 2.500-3.000 nýjar leigu- og búsetu íbúðir. Bara svo að umfangið á þessu sakleysislega loforði sé sett í samhengi má nefna að heildarfjöldi íbúða í fjölbýli í Reykjavík er um 35 þúsund þannig að þetta slagar hátt í 10%. Samfylkingin ætlar því á vettvangi borgarinnar að byggja íbúðir á markaði þar sem fasteignaverð er hátt og fer hækkandi og byggingarkostnaður er verulegur. Það kostar jafnmikið að byggja hvort sem það er borgin eða einkaaðili sem borgar brúsann, en til stendur að bjóða upp á „sann- gjarna“ leigu á þessum íbúðum, sem þýðir að íbúðirnar verða væntanlega leigðar á eitthvað minna en gengur og gerist á markaðnum. Með öðrum orðum á að niðurgreiða þúsundir íbúða. risaveðmál hins opinbera Ef við hugsum þetta aðeins áfram þá kostar 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík ekki undir 300 þúsund krónum á fermetrann og verðið er um 400 þúsund miðsvæðis. Kostnaðurinn við að byggja íbúð og fullgera hana er einhvers staðar þarna á milli, nær efri mörkunum. Ef dæmið á að borga sig þarf að leigja svona íbúð út fyrir 160-180 þús. á mánuði bara til að dekka fjármagnskostnað og rekstur. Ef svona íbúð er leigð út fyrir t.d. 100 þúsund á mánuði er verið að borga verulega með henni. Ef það eru 2.500-3.000 íbúðir er það orðin ansi hressileg opinber niðurgreiðsla á mánuði. Fyrir utan svo kostnaðinn við að byggja allan þennan fjölda eigna. Ef við miðum við 25 milljónir króna á íbúð sem byggingarkostnað eru 3.000 íbúðir að kosta litla 75 milljarða króna. Ágætis opinbert veðmál á fasteignamarkaðinn það. „Milli þess sem þingmenn Sam- fylkingar innar gagn- rýna „leiðréttingu“ ríkisstjórnarinnar tala frambjóðendur flokksins í borginni um að byggja 2.500- 3.000 nýjar leigu- og búsetuíbúðir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.