Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Side 40

Búskapur hins opinbera 1995-1996 - 01.11.1997, Side 40
fræðin hefur að sjálfsögðu reynt að færa þetta ferii í fræðilegan búning og skoðað þá sérstaklega efnahagslegar stærðir. 1 forsendum hagfræðinnar reyna nemendur sem neytendur að hámarka notagildi sitt. Ef menntun hefði ekki notagildi yrði lítið um efitirspum efitir henni. En menntun eykur þekkingu nemenda og hæfni, framleiðni þeirra og framtíðartekjumöguleika. Menntun er því í meira mæli Qárfesting en neysla, en hvort tveggja gefur nemandanum og síðar starfsmanni notagildi. Með núvirðingu slíkra notagildisstrauma fæst mat á gildi menntunnar29. Þessi hugsun leiðir að hagfræðikenningunni um mannauðinn (human capital). í skilningi hagfræðinnar ræður ofangreint mat miklu um efitirspurn efitir menntun. Vinnumarkaðurinn er náskyldur fræðslumarkaðnum. Atvinnurekendur nota iðulega prófárangur og prófgráður sem vísbendingu um árangur í starfi og umbun væntan- legra starfsmanna. Umbun er nauðsyníeg stærð til að meta arðsemi náms sem er lykilstærð á fræðslumarkaði bæði fyrir efitirspurn og framboð á menntun. Væri fræðslumarkaðurinn fullkomlega skilvirkur (hagkvæmur) yrði arðsemi alls náms hin sama. Nemendur færðu sig frá því námi sem minna gæfí af sér til þess sem arðvænlegra væri30. Verulegar sveiflur geta hins vegar orðið í arðsemi náms yfir tímann, sem getur þýtt ofmenntun á vissum sviðum en ónóga menntun á öðrum. En arðsemi náms er einn veigamesti ákvörðunarþáttur fyrir efitirspum eftir menntun. Þótt augljóst samband sé á milli vinnumarkaðar og fræðslumarkaðar liggur það ekki skýrt fyrir fræðilega. Hins vegar má til dæmis álykta að breyting í eftirspurn efitir vinnuafli hafi bæði áhrif á efitirspurn og framboð á fræðslumarkaði. Sömuleiðis má álykta að verðskilaboð á þessum mörkuðum framkalli breytingar en þó ekki nauðsyn- lega á öllum sviðum hans31. Þá er rétt að nefna í þessu samhengi, þar sem opinber afskipti eru mikil á fræðslumarkaði, að ofit getur reynst erfitt að greina rétt markaðs- skilaboð32, bæði frá nemendum og atvinnulífi. Vilji nemenda kemur ekki fram með skýrum hætti til að hafa áhrif á framboðið og sömuleiðis að atvinnulífið á ofit undir högg að sækja varðandi áhrif á nemendur og frambjóðendur á fræðsluþjónustu. 8.5 Menntastefna, þróun í svipaða átt I grófum dráttum má segja að menntastefna hafi tvíþættan tilgang. Annars vegar að búa nemendur undir störf í atvinnulífi og hins vegar undir líf og starf í lýðræðis- þjóðfélagi. Menntun gegnir því miklu hlutverki fyrir efnahagslega afkomu þjóða og samskipti þeirra. Hún eykur framleiðni vinnuaflsins, auðveldar tileinkun á nýrri tækni og ryður nýjar brautir til framfara. Flestar þjóðir eru sér meðvitaðar um mikilvægi 29 í einfaldasta líkani þessara fræða eru meginákvörðunarþættimir afrakstur menntunar, koslnaður við að afla hennar, ávöxtunarkrafa og lengd starfsævinnar. En flóknari útgáfur, jafnvel dynamiskar, eru til af þessu líkani. 30 Hjá sumum þjóðum getur verið verulegur munur á arðsemi náms, sérstaklega hjá vanþróuðum ríkjum. 31 Á sumum starfssviðum getur launahækkun þýtt aukna námseftirspum á því sviði en öðrum ekki. 32 í þessu samhengi spilar tíminn meðal annars stórt hlutverk. Eftirspumaraukning á vinnumarkaði getur tekið tíma að skila sér í réttum viðbrögðum á fræðslumarkaði. 38 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búskapur hins opinbera 1995-1996

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1995-1996
https://timarit.is/publication/1009

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.