Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Page 30

Nýtt S.O.S. - 01.06.1957, Page 30
;io Nýtt S. O. S. Hinzta ferð Lusitaniu. Framhald. Fréttamennirnir spurðu hann um það sem mönnum lá hel25t á hjarta þessa stund- ina. „Ef ég á að segja hreint eins og mér linnst,“ sagði hann og gretti sig dálítið- steyptist nær eins og óumflýjanleg örlög. En koptinn var sloppinn. Svo að segja á síðustu sekúndu. Mennirnir ræddust ekki við. Þeir bara sátu og störðu á sléttuna, þar sem ógur- leg snjóbylgjan æddi fram. í.oks að löng- um tíma liðnum, er þeir nálguðust flug- völlinn, mælti ljóshærði Bandaríkjamað- urinn: „Tæpt stóð það, strákar!“ Einum degi seinna kom Anton Rannn- es í heimsókn í Mariensjrtkrahúsið. „Illa haldinn enn?“ spurði hann urn leið og liann laut niður að rúmi fréttaritarans. „Ekki orð á því gerandi,“ svaraði hann og spurði um leið: „En hvernig líður þér?“ „Eg ætla upp aftur,“ svaraði Anton Rammes. „Hvert? Kannske upp á hásléttuna?" „Nei, upp í háloftin." Þá hristi fréttaritarinn höfuðið. „Þið flugmenn eruð allir með tölu snarvitlaus- ir.“ Anton Rammes brosti. Flann greip hönd vinar síns og þrýsti hana. Þá gekk hann út. Það var lilýr vormorgunn og skýjafarið sýndist ákjósanlegt til hálofts- flugs. Endir. „þá er mér alveg sama, þótt þeir sökkvi þessu skipi. Það gæti orðið mér til heilla. Eg mundi farast með því, og á þann eina hátt gæti ég náð því, sem ég keppi að, að komast í Frægðarhöllina. F.g yrði sönn hetja og sykki til botns.“ Hann bætti við með alvörusvip: „Eg mun enga tilraun gera til að komast í björgunarþát, nema það sé rúmt í honum." í för með honum var kona lians, Alice Hubbard. Skömmu eftir 11,30 varð augljóst, að brátt myndi skipið leggja frá landi. Um allt skipið kváðu við aðvörunarópin: „AIl- ir í land.“ Kveðjum var kastað á vini og kunningja í skyndi. Matarilmurinn barst út á jrilförin. Fyrsta máltíðin á skipsfjöl var í undirbúningi. Gestir streymdu aftur niður landgöngu- brúna. Lestum var lokað. Hásetar á Jnlfari höfðu nú farið út hvítu klæðunum t peysur og þykka stormjakka, sem betur hæfðu á úthafinu. Þeir voru önnum kafnir við hitt og þetta, sem landkrabbinn bar ekkert skyn á. Um hádegi var hafnsögufáninn, H, dreg- inn að hún á merkjasnúrunni frá brúnni. Bandaríkjafáninn blakti á mjórri stöng að aftan. Á lóðréttri snúru blöktu merkja-

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.