Heimilispósturinn - 12.09.1960, Síða 4

Heimilispósturinn - 12.09.1960, Síða 4
Það var á allra vitorði í Cons- tanza, að það var María Sanchez, sem bjó til bezta arroz con pollo í heimi. Og allir vissu, að leynd- armálið við þessa sérstöku upp- skrift hafði gengið frá móður til dóttur í marga ættliði. Móöir Maríu hafði einhvemtímann hvíslað henni í eyra dóttur sinnar, alveg eins og móðir henn- ar hafði á sínum tíma hvíslað uppskriftinni í eyra hennar, og alveg eins og María sjálf myndi hvísla í eyra dóttur sinnar í fyll- ingu tímans. En hér kom hængur, María Sanchez var nefnilega ógef- in. Tilbiðjendur hennar voru ó- teljandi, en hún skifti sér ekki frekar af þeim en blóm af bý- flugu. Allar hugsanir hennar snerust um Emesto Guardia. Emesto var hár og grannur, og hlýr, þrótt- mikill hlátur hans sendi hrísling niður eftir hryggnum á henni. Hann söng fagurlega með við- kvæmnislegum barítón og lék af mikilli list sjálfur undir á gítar- inn. Það mátti vel vera, að í heiminum fyrirfyndust menn, sem væru meiri gáfum gæddir en Ernesto, en það skifti Maríu bara engpi máli. Gallinn var bara sá, að Ernesto var piparsveinn af lífi og sál, en það lét María ekki á sig fá. Tvisvar eða þrisvar á viku gæddi hún Ernesto á sínu víðfræga arroz con pollo. Og upp á síðkastið hafði María þótzt greina þess glögg merki, að bjargfastur vilji hans væri far- inn að linast. En þá gerðist það, að það kom aðkomumaður í bæ- inn, Manuel nokkur Acosta, og þar með hmndu allir loftkastalar Maríu til grunna. Einn daginn kom Manuel Acosta ríðandi inn í bæinn á mjólkurhvítum gæðingi sínum, og hallaði sombrerónum sínum glæsilega út í hliðina. Það leið ekki á löngu áður en heilmikill gleðskapur upphófst í vínbúð herra Palos, og þar gerðist það, að þeir Manuel og Ernesto hitt- ust I fyrsta sinni. Piparsveinarnir tveir eyddu þó nokkrum ánægju- legum klukkustundum saman I vínbúðinni, og þegar þeir yfir- gáfu hana, sagði Manuel: loks aðra upp I sig. Síðan reis hann heegt á fætur. — Senorita Sanchez, sagði hann óstyrkri rödd. Eg hef ekki alltaf hagað mér eins og skyldi, og þó hef ég orðið fyrir guðlegu kraftaverki í dag; engill af himni hefur tárfellt á diskinn minn! Þegar vinimir tveir komu heim til Emesto síðar um kvöldið, virti Manuel fábrotið húsið fyrir sér. — Emesto, vinur minn, sagði hann alvarlegur. Það er borgara- leg skylda okkar að breyta húsi þlnu I kantínu! Hann var reiðubúinn að taka að sér eldamannsstarfið, meðan Emesto skyldi aðeins stytta gest- unum stundir með söng. Emesto, sem gerði hvort eð var aldrei annað allan liðlangan daginn, fannst áformið sérdeilis glæsilegt. Brosandi tókust þeir I hendur. — Við sláum þessu þá föstu, sagði Manuel. Skömmu seinna bætti hann við: — Emesto, minn hrausti vin, það er aðeins eitt, sem við verðum að koma í kring til þess að kantínan okkar verði virkilega vinsæl. Þú verður að útvega okkur uppskrift senorítu Sanchez af arroz con pollo! Emesto spratt á fætur, etns og rýtingur hefði verið rekinn I bakið á honum. — Madro de Dios! hrópaði hann. Og svo skýrði hann frá leynd- armálinu mikla. En Manuel var ekki á þeim buxunum að láta hræða sig, og þrem klukkutímum seinna lofaði Emesto að ná uppskriftinni. Þegar Emesto sat morguninn eftir í eldhúsi Mariu, tók hann til máls léttur í bragði: — Manuel vinur minn er blátt áfram orðinn forfallinn í arroz con pollo-ið þitt, María, sagði hann en þagnaði svo og horfði um stund upp í loftið. Ég geri ráð fyrir, að það sé enginn hægðar- leikur að búa það til. — Það er enginn vandi, sagði María upp með sér. — Það getur þú sagt, María. — Ojá, það þarf auðvitað sér- staka kryddjurt í það, viður- kenndi María. Sérstaka jurt, sem María bjó yfir miklu leyndarmáli, — vizku, sem hún hafði fengið í arf frá móður sinni, — og því skyldi hún ekki ljóstra upp við nokkurn mann — <#><#><#><#><#><#><#<<#><#><#><#><#><#>i#><#>#>i*>#><#i#i<#><#><#i<#<<#><#i<#<<#><*>i#><##>#<<#>#><#><#>i#>i#><#>i#>i#><#><#><#>#><#><#>#*#><*><*><#><#><*><#i<#><t><ti<# Hún sveiflaði gítarnum yfir höfði sér og réðst á Manuel, sem hopaði til dyra . . . geturðu gamnað þér við að reyna að búa til arroz con pollo, þegar þig langar til. María fór út í garðinn, og Emesto hreykti sér I laumi yfir fortöluhæfileikum sínum. Skömmu seinna kom hún aftur með krukku fulla af söxuðu grænmeti. — Það er um að gera að spara ekki þetta krydd, sagði hún. Það á að setja kúfaðan bolla í hvem skammt af arroz con pollo. En, bætti hún feimnislega við, þú verður að lofa mér því að minn- ast ekki einu orði á þetta við nokkra stúlku eða konu hérna í bænum. Þær gætu haldið, — ja, þær gætu haldið, að þú og ég... — Ekki fyrir mitt litla lif, María, sór Ernesto. Þessa krukku skal ég verja til síðasta blóð- dropa fyrir öllu kvenfólki í heim- inum! Næstu vikuna var húsi Emesto breytt af mikilli kostgæfni i kantínu, og þegar vikan var lið- disknum hennar, lagði hún gaffal- inn frá sér og starði fram fyrir sig með undarlegu, tómlátu augnaráði. Maðurinn hennar starði grafkyrr á hana stundar- kom, en svo spratt hann á fætur með þvílíku offorsi, að stóllinn valt, augun ranghvolfdust í hausnum á honum, og hann otaði visifingrinum framan í Ernesto: — Morðingi! öskraði hann. Eit- urbyrlari! Senora Robles hafði gripið gít- arinn hans Emesto, — Eg dey! grenjaði hún og bjóst til árásar. Ernesto heyrði kvæsandi tóna- glundur kveða við, og nokkur andartök syrti honum fyrir aug- um. Hann reikaði framhjá sen- jómnni fram í eldhúsið, — það var mannlaust. Gegnum brostið strengjaruslið sá hann niðursuðu- dósina, sem hafði geymt alla peningana þeirra, liggja á gólf- inu. Hörmulega tóma. Varlega losaði hann sig við leyfamar af skýrði María. Af einskærri til- viljun hafði ég látið pott af arroz con pollo standa á eldinum. Nú er ég búin að segja, hvemig Manuel féfletti þig. Það em allir bún- ir að fyrirgefa þér, og nú situr fólkið og bíður eftir þvi, að þú syngir fyrir það. Ernesto vöknaði um augun. — María, ég hef lengi haft þungar áhyggjur af því, að þú, svo ung og vamarlaus stúlka, skulir búa algerlega ein þins liðs, og getir bara þá og þegar lent í klónum á einhverjum bannsett- um þorpara, sem fengi augastað á þér. Héma í kanttnunni, og með þetta arroz con pollo, sem þú ert sú eina í öllum heimi, sem kannt að matreiða, gætum við, þú og ég — ég á við, María .. . María varð niðurlút, og unaðs- legur roði færðist í kinnar henn- ar. — Þú gætir kannski hugsað þér að koma aftur með þessa spumingu á morgim? Nú verð- UPPSKRIFTIN GLETTIIM SIUASAGA — Við skuium fagna gæfurik- um forlögum okkar, — æsku okkar, hreysti og frelsi — með því að fá okkur góða máltið í beztu kantínu bæjarins. Ernesto starði ráðvilltur upp eftir einu götunni t Constanza. — Það er engin kantína til héma! Hann vatt heilann á sér í þaula í leit að úrræði, og þá datt hon- um María Sanchez í hug. María opnaði fyrir þeim og bauð þeim inn með tælandi brosi á vör, og klukkustund síðar fékk Manuel að bragða á arroz con pollo. Hann tók munnfylli, trúði ekkl eigin skilningarvitum, setti vex héma í garðinum minum. Erneso reyndi að leyna skap- æsingu siimi. — Þessi sérstaka jurt, sagði hann hægt, þessi jurt, — það er þá sem sagt allt komið undir henni ? — Eins og amma sagði við mömmu og mamma sagði við mig: það er hún, sem gerir allan muninn, svaraði Maria ákveðin. Hendur Emesto skulfu. Hugsa sér að komast svona nálægt leyndarmáli, sem hafði varð- veitzt gegnum kynslóðir, — það var dásamleg tilhugsun. — Ég skal með ánægju gefa þér dálitið af henni, Ernesto, þá in, tilkynnti Manuel hreykinn, að hann hefði gegn fyrirfram- greiðslu í beinhörðum peningum tekið á móti pöntunum á tíu fjölskyldumáltíðum, sem merkti það, að allt væri fyrirfram selt á opnunarkvöldi veitingahússins næsta kvöld. Félagamir tveir komu peningunum fyrir i tómri niðursuðudós uppi á efstu hillu í eldhúsinu. Morguninn eftir hófst Manúel handa um að útbúa fyrstu soðn- inguna af arroz con pollo. Em- esto, sem gekk um matsalinn og skreytti hann fagurlega, gat ekki varizt samvizkubiti, þegar hon- um varð hugsað til Maríu. Hann stundi þungan. Héðan af yrði ekki snúið aftur. Svo rann upp andartakið mikla, þegar arroz con pollo, matreitt af Manuel, skyldi borið fyrir gestina. Fyrstu viðbrögðin gagnvart matreiðslunni komu frá eigin- konu Robles lögreglufulltrúa. Þegar hún hafði tekið tvær munnfyllir af því, sem var á mölbrotnum gítarnum og hljóp út í kvöldrökkrið. Hann kom rétt mátulega á vettvang til að sjá mannveru skjótast á bak mjólkurhvítum gæðingi Manuels og þeysa út í myrkrið á harðastökki. Emesto tók til fótanna. Seinna um kvöldið sneri hann aftur til kantínunnar í hörmu- legu ásigkomulagi. Hann leit inn í eldhúsið, og þegar hann sá Maríu þar einsamla, hætti hann sér innfyrir. — Þessi Manúel hefur sett mig á hausinn! kveinaði hann. Hann hefur byrlað vinum okkar eitur með þessari skelfilegu matreiðslu sinni. María svaraði honum blíðlega: — Líttu fram í matsalinn, Emesto! Emesto gerði eins og hún sagði, og hann trúði naumast eigpn augum. Þar sátu gestir hans með sælusvip og mötuðust af kúfuðum diskum. — Þegar þú tókst á rás eftir veginum, þá hljóp ég heim, út- urðu að fara og syngja fyrir gestina. Þegar Maria var orðin einsömul í eldhúsinu, tók hún krukkuna, sem hún hafði fengið Emesto og bar hana út í garðinn. — Mamma mín sálaða og amma, hvislaði hún út í nóttina. Ég varð að bjarga honum Ern- esto mínum úr klóm þessa Manu- els. Ég lét vini mina leggja sér til mimns andstyggilegasta ill- gresi í þeirri trú, að þetta væri þeirra arroz con pollo. En þlð skuluð ekki óttast, að ég ljósti leyndarmálinu nokkumtímann upp. Nei, ekki einu sinni við minn heittelskaða Emesto. En ein- hvemtímann, og það er ekki vist, að það verði svo ýkja langt þang- að tU, þá get ég hvíslað leyndar- málinu okkar i lítið eyra. Góða nótt, elsku móðir mín og amma, og fyrirgefið mér synd mina. Síðan hellti María úr krukk- unni á jörðina og flýtti sér aft- ur inn í eldhúsið. 4 HEIMILISPÓSTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.