Heimilispósturinn - 18.02.1961, Qupperneq 15

Heimilispósturinn - 18.02.1961, Qupperneq 15
Þ^rfi ékki kS skrúbba hálsinn á þér með þínum eigin tönnum! Hver 'er Bunny ? svaraði ekki. 1 þess stað slæmdi hann til mín. Snöggur, stuttur, unarlegur vinstrihandar á kjálkann, með allan líkamsþungann á eftir. & komst að visu ekki undan högginu, nema hvað ég kerrti höfuðið r á bak, svo að hnúarnir strukust við hökuna á mér. Svo hafði ég hann. af?^. verið laminn með eiginlega öllu sem hugsazt getur, nema ^ uröxlinum á Ford. Þetta hefur skapað mér allskyns ósjálfráðra við- gða- Þetta plús nokkur ár í strandhöggsveitunum með sjálfsvöm að ^grein piús júdó plús nokkur brögð, sem ég hef fundið upp sjálfur, eftirleihinn eiginlega ósjálfráðan. uðu^ „ háðum höndimum, þegar hann hnaut framhjá mér í misheppn- u höggínu Hægri höndin luktist utan um vinstri olnbogann á honum Va Vmstri höndin greip um framhandlegginn. Snöggur snúningur, og ég með handlegginn á honum aftur á baki og herti fast upp á við. n brotnaði saman, þegar ég var kominn með handlegginn upp á r ar- Að vísu gekk handjeggurinn ekki úr liði, en það brakaði hátt í. ^hn mögiaði líka. Ehki hátt. Bara svona kvalastuna milli samanbitinna tannanna. Ég spönn við herðinguna. Hann stundi og hneig niður á hnén. Hægri dleggurinn var laus, en hann þorði ekki að beita honum af ótta við . sem þá myndi koma fyrir þann vinstri. h hann bað ekki miskunnar. Hann velti sér bara upp úr formælingum. S sagði elskulega: góði, á þremur sekúndum gæti ég mölvað alla útlimina á ^ °S það geri ég, ef þú heldur ekki skitugum kjaftinum á þér saman. £ rykkti svolitið á handleggnum og tennurnar i honum skullu saman. han^ 1101111111 svona þangað til ég var nokkurnveginn viss um, að j h myndi ekki gleyma því strax. Þá sleppti ég honum. Hann spratt °S fór að nudda vinstri handlegginn. Meðan hann barðist við há andanum starði hann illilega á mig: Þá það, Scott, sagði hsrnn loks. Hann herptist snögglega saman S andvarpaði einu sinni af hatri og sársauka, blandað til helminga, og u síðan við: — Mundu, að þú stofnaðir sjálfur til þessa. Þú skalt það borgað! 3. pálkafés snerist við og skálmaði á brott með vinstra handlegginn upp hringuna á sér. Ég horfði á eftir hönum og braut heilann um, hvem “hdann hann hefði verið að meina. Svo tók ég sundbolinn, sem hafði ^ert hann svona æstan, upp af gólfinu. Hanh hafði misst hann, þegar e^Þjarmaði að honum. v, sama vetfangi heyrði ég þrusk á bak við mig, svo að ég sneri mér • Það var þessi í hvíta kjólnum. Hún hlaut að hafa staðið i grennd- 1 allan tímann. ~~ Góðan dag, herra Scott. Ég er Elaine Emerson. ^“etta var þokukennda röddin, sem ég hafði heyrt i simanum. Hvert ein- fs- orð hljómaði eins og gælur, eins og blíð músík og vinhristingur í tUng;lskini. " í>ú ræður hvort þú trúir því svaraði ég -— en ég var að vona, að Það værir þú. Bún brosti. Og mjúkar varimar urðu enn mýkri, dökk augun leiftruðu, allt fullkomið andlitið varð enn fullkomnara. Það voru sérstaklega au&un. Þau voru stór, djúp, dimm og leyndardómsfull, eins og hjá ind- ersku kvenfólki. Ég gat ekki varizt því að hugsa um frosinn loga, en sem óg stóð þama fast hjá henni, var ég sannfærður um, að ísinn væri arla þunnur. _ " Ég er að minnsta kosti ánægður með, að það skuli vera þú, sem ert skjólstæðingur minn. Ef þú ert það þá.^ , . Já, auðvitað, svaraði hún. — Ég vona svo sannariega, að þú getir J Ipað mér. Maðurinn, sem þú . .. eigum við að segja sviptir kjarkinum, ann þekkti þig, ekki satt? ~~ Jú, en það gera svo margir. Það merkir ekki, að hann geti getið til um, að það sé eitthvert samband á milli okkar. Og ég vona sann- ' eSa, að hann hafi misst kjarkinn. » ~~~ ^að skyldi maður ætla. Þú ert vist sérfræðingur í þessum efnum. var að vísu nokkuð taugaæsandi, en eins og landið liggur, þykir e? vænt um að hafa fengið tækifæri til að sjá þig í starfi. Það veitir Þó nokkra öryggiskennd. ljómaði allur. Þetta var aldeilis kvenmaður. Gáfuð og falleg. , Eg tók auðvitað eftir þér fyrr í kvöld, sagði hún. — Það er ekki annað en taka eftir þér, Shell. Lg ljómaði ennþá meir. En svo hugsaði ég með mér: Skyldi þetta nú dta vera gullhamrar? ' Það hefur maður hangið utan í mér i allt kvöld, hélt hún áfram, °S ég var hrædd um, að hann myndi elta mig. Þegar hann loksins hvarf, hætti ég á að hitta þig. Og svo kom þessi skelfilegi maður. Hún leit á mig: — Hversvegna var hann svona æstur i að koma þér héðan? -— Ég veit það ekki. Ég var að vona, að þú myndir geta leitt mig í allan sannleika um það. Hún hristi höfuðið: — Ég hef ekki minnstu hugmynd um, hver hann er . . . — Elaine, það er bezt, að þú skýrir mér frá því, hvað um er að vera. Hvað er það, sem þú vilt fá mig til að gera? — Ég er afar áhyggjufull útaf bróður mínurn — Craig Belden. Ég varð hissa. Systkini eru vön að bera sama ættamafn, — nema konan sé gengin í hina heilögu hnappheldu. — Ertu gift? spurði ég. — Nei, Craig er hálfbróðir minn. Við eigum sömu móður. En hún skildí við föður hans, giftist aftur, og þá fæddist ég. — Jæja, þá Iíður mér betur. Hún brosti, en varð svo alvarleg aftur: — Við erum ákaflega samrýmd, og ég veit, að það er eitthvað að. Ég veit ekki, hvað það er, en hann er hræddur um, að einhver reyni að vinna á honum. — Jæja, sagði ég, —. og hvaðan veizt þú þetta ? — Hann sagði mér það. Ó, ekki beinlínis. Hann sagði, að ef hann yrði myrtur, — þú skilur. En hann er hræddur, og ég er hrædd um, að hann kunni beinlínis að missa stjórn á sér . . . — Hver heldur hann að muni drepa hann ? Og hversvegna ? — Ég veit það ekki. Ég . . . Hún þagnaðl skyndilega, gekk út að borðstokknum og leit niður I sjó- inn. Eitthvert fólk hafði yfirgefið danspallinn og laumazt inn I gang- inn til að purka eitthvað. Stúlka flissaði. — Við getum ekki talað saman hérna, sagði Elaine lágt. — Við skul- um hittast klukkan tólf, þá hefur Goss undirbúið skemmtiatriði á dans- pallinum. Hawai-dansmeyjar. Þar verða allir. Þá verður heppilegast að tala saman, ekki satt? — Fyrirtak. Hver er Goss? — Það er gestgjafinn. Hann á Srinagar. Og hann er einn af þeim, sem Craig er í slagtogi við. — Vinur ? Eða . . . — Nei, ekki meir. sagði hún. — Þeir eru víst góðir vinir. Nú verð ég að fara. Ég verð í klefa númer 7 klukkan tólf. Neðanþilja stjórn- borðsmegin. Kemur þú? — Það geturðu reitt þig á! — Ég get víst ekki sagt þér mikið meira, Shell, en þar verðum við að minnsta kosti ekki ónáðuð. Hún var í þann veginn að fara, en nam staðar og leit brosandi á mig:----Ilvað ertu annars að gera með sund- bolinn hennar Bunný? - Hvaðþá? Þetta var eins og ísköld sturta. Bunny? Bolurinn? Blóðhlaupin sálaraugu mín sáu vesalings stúlkuna sökkva i þriðja sinn. Og ég hvergi sjáanlegur. Formælandi mér. — O, hann . . . stundi ég, eins og hann væri ekki .umtalsvirði. Elaine var enn með þetta glettnislega bros á vör, þegar hún gekk á brott. — Klukkan tólf! Ég elti hana stundarkorn með augunum, en síðan tók ég til fótanna 1 gagnstæða átt. Skömmu seinna laut ég fram yfir borðstokkinn. Ljósið var slokknað og ég sá ekkert nema kolsvartan sjóinn. Framh.

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.