Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 18
TÓMTHÚSMENN I BÆJARPÓLITÍKINNI
tómthúsmenn í bæjarstjórn héldu
fastar um almannafé en aðrir,
enda erfitt að dæma um það.
Frekar verður því gefinn gaumur
hvernig það atvikaðist að sundur-
leitur og nær áhrifalaus hópur
fiskimanna hafði orðið töglin og
hagldirnar í bæjarstjórn um 1880.
Aðgreiningu milli borgara og
tómthúsmanna (sjá nánar bls. 8)
má rekja til þeirrar hugmyndar að
menn ættu að hafa því meiri rétt-
indi sem þeir greiddu meira til
sameiginlegra þarfa. Þess vegna
kusu þeir fyrrnefndu fimm full-
trúa í bæjarstjórn en hinir síðar-
nefndu aðeins einn. Rökin fyrir
réttleysi tómthúsmanna urðu
marklaus þegar leið á öldina, því
borgarar reru öllum árum að því
að auka hlut þeirra í bæjargjöld-
unum án þess að réttindi kæmu á
móti. Af þessu risu mörg ágrein-
ingsefni.
Hæstkommanderandi til
lands og vatns
Næstsíðasta dag ársins 1848 komu
níu reykvískir tómthúsmenn
saman í húsi hér í bænum til að
skrifa stiftamtmanni kærubréf.
Tilefni kærunnar var kjörskrá sem
kjörstjórn lagði fram fyrir full-
trúaval þeirra. Þótti tómthús-
mönnum vanta í hana ýmsa sem
þeir vildu geta kosið.
Það er því okkar vilji að mega
kjósa hvern þann sem við vilj-
um, aföllum þeim sem ekki eru
fulltrúar núna, eða í það
minnsta hvern sem við viljum'
af þeim sem ekki hafa borgara-
bréf eða þeim sem eiga timbur-
hús í bænum
sögðu þeir.
Borgararnir í bæjarstjórn sner-
ust öndverðir gegn þessari bón
því þeir settu jafnaðarmerki milli
fiskimanna og tómthúsmanna.
Niðurstaða stiftamtmanns varð
þó sú að kæran væri á rökum reist.
í leiðinni hnýtti hann í kaup-
- 'ÁJ '
/
■ý
'4:/ *M>/»/r.............
7 X — \ /,„■/
"■■>/// .'/»:*■
--- iv
yy^/íí*//C.U,/ / •/>/'* * *
/ ' / „ / /S/7 /**+«*,*.
....7 y....^../y/^r/v.^4/;- L
"//// ,'//„/■, /././ ;,/ JÍ
S”'r«//'~ /f',/„/.; LyJ,/.:Lr.s.A.
< //y„„y,y /fcf*■'£/>■>/// /ks.,,
' ' p / //■ '*■ , ' V/ ■' ' ’
/'f' ‘'<r/r.■*••// yr/% ’ry/.y.
yf;//■-'/■■■ „■■■‘■r/
l.,.,./.í, /■/■/■ ■/.- l •? -v—-x-.
/ / ?/ . &****/,JK' + /-■ '■ 'S • «- ,
,/.* ' y , /' ' ' S' :ir> * / 'S*.
a /, A' * J *; a „ . _ í \ ^ / * * **■' .***
fA 7'■/•■/ „
V •
f.
/>
’«■/>■
■ ■■ /. ..
7//■■■■/ ■■ ■■/ :■/.$/, /::;?//. ■■/■
■ ■/ y r? ■ y y
■ 'w' yír.j.y/ '
* V , ' ■
* ; 4:.,
Hluti úr bréfi tómthúsmanna til stiftamtmanns.
mannastéttina fyrir óeðlilega
mikil völd í bæjarstjórninni. Þá
voru fjórir af sex bæjarfulltrúum
kaupmenn. Við næstu borgara-
kosningar náði aðeins einn af
þessum fjórum endurkjöri.
Tómthúsmenn knúðu þannig
fram breytingar á kjörskránni og
kaupmenn neyddust til að slaka á
klónni í bæjarstjórn. Um 1850 var
mikil pólitísk vakning um allt
land, ekki síst meðal reykvískra
tómthúsmanna. Um þetta vitna
til að mynda skrif Þórðar Svein-
björnssonar dómsstjóra það ár.
Hann segir að tómthúsmenn og
handverksmenn „... sýnast nú að
vera hæst-kommanderandi til
lands og vatns.“
Tómthúsmenn óttast
barnaskóla
Á sama tíma og borgarar og tómt-
húsmenn deildu um kjörskrána
lagðist af barnaskólinn í bænum.
Hann hafði verið rekinn með
styrktarfé frá 1830, en um leið og
styrkurinn hætti að berast stöðv-
16 SAGNIR