Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 18

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 18
TÓMTHÚSMENN I BÆJARPÓLITÍKINNI tómthúsmenn í bæjarstjórn héldu fastar um almannafé en aðrir, enda erfitt að dæma um það. Frekar verður því gefinn gaumur hvernig það atvikaðist að sundur- leitur og nær áhrifalaus hópur fiskimanna hafði orðið töglin og hagldirnar í bæjarstjórn um 1880. Aðgreiningu milli borgara og tómthúsmanna (sjá nánar bls. 8) má rekja til þeirrar hugmyndar að menn ættu að hafa því meiri rétt- indi sem þeir greiddu meira til sameiginlegra þarfa. Þess vegna kusu þeir fyrrnefndu fimm full- trúa í bæjarstjórn en hinir síðar- nefndu aðeins einn. Rökin fyrir réttleysi tómthúsmanna urðu marklaus þegar leið á öldina, því borgarar reru öllum árum að því að auka hlut þeirra í bæjargjöld- unum án þess að réttindi kæmu á móti. Af þessu risu mörg ágrein- ingsefni. Hæstkommanderandi til lands og vatns Næstsíðasta dag ársins 1848 komu níu reykvískir tómthúsmenn saman í húsi hér í bænum til að skrifa stiftamtmanni kærubréf. Tilefni kærunnar var kjörskrá sem kjörstjórn lagði fram fyrir full- trúaval þeirra. Þótti tómthús- mönnum vanta í hana ýmsa sem þeir vildu geta kosið. Það er því okkar vilji að mega kjósa hvern þann sem við vilj- um, aföllum þeim sem ekki eru fulltrúar núna, eða í það minnsta hvern sem við viljum' af þeim sem ekki hafa borgara- bréf eða þeim sem eiga timbur- hús í bænum sögðu þeir. Borgararnir í bæjarstjórn sner- ust öndverðir gegn þessari bón því þeir settu jafnaðarmerki milli fiskimanna og tómthúsmanna. Niðurstaða stiftamtmanns varð þó sú að kæran væri á rökum reist. í leiðinni hnýtti hann í kaup- - 'ÁJ ' / ■ý '4:/ *M>/»/r............. 7 X — \ /,„■/ "■■>/// .'/»:*■ --- iv yy^/íí*//C.U,/ / •/>/'* * * / ' / „ / /S/7 /**+«*,*. ....7 y....^../y/^r/v.^4/;- L "//// ,'//„/■, /././ ;,/ JÍ S”'r«//'~ /f',/„/.; LyJ,/.:Lr.s.A. < //y„„y,y /fcf*■'£/>■>/// /ks.,, ' ' p / //■ '*■ , ' V/ ■' ' ’ /'f' ‘'<r/r.■*••// yr/% ’ry/.y. yf;//■-'/■■■ „■■■‘■r/ l.,.,./.í, /■/■/■ ■/.- l •? -v—-x-. / / ?/ . &****/,JK' + /-■ '■ 'S • «- , ,/.* ' y , /' ' ' S' :ir> * / 'S*. a /, A' * J *; a „ . _ í \ ^ / * * **■' .*** fA 7'■/•■/ „ V • f. /> ’«■/>■ ■ ■■ /. .. 7//■■■■/ ■■ ■■/ :■/.$/, /::;?//. ■■/■ ■ ■/ y r? ■ y y ■ 'w' yír.j.y/ ' * V , ' ■ * ; 4:., Hluti úr bréfi tómthúsmanna til stiftamtmanns. mannastéttina fyrir óeðlilega mikil völd í bæjarstjórninni. Þá voru fjórir af sex bæjarfulltrúum kaupmenn. Við næstu borgara- kosningar náði aðeins einn af þessum fjórum endurkjöri. Tómthúsmenn knúðu þannig fram breytingar á kjörskránni og kaupmenn neyddust til að slaka á klónni í bæjarstjórn. Um 1850 var mikil pólitísk vakning um allt land, ekki síst meðal reykvískra tómthúsmanna. Um þetta vitna til að mynda skrif Þórðar Svein- björnssonar dómsstjóra það ár. Hann segir að tómthúsmenn og handverksmenn „... sýnast nú að vera hæst-kommanderandi til lands og vatns.“ Tómthúsmenn óttast barnaskóla Á sama tíma og borgarar og tómt- húsmenn deildu um kjörskrána lagðist af barnaskólinn í bænum. Hann hafði verið rekinn með styrktarfé frá 1830, en um leið og styrkurinn hætti að berast stöðv- 16 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.