Sagnir - 01.04.1984, Page 28

Sagnir - 01.04.1984, Page 28
BRENNIVÍNIÐ FÆR Á SIG ÓORÐ 91-92 (um búðarstöður, Sjó- mannaklúbb og dans) Gömul Reykjavíkurbréf 1835-99. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. íslensk sendibréf VI (1965) Indriði Einarsson: Séð og lifað. Endurminningar (1936) 336 (ummæli Magnúsar Stephen- sens) Kristleifur Þorsteinsson: „Sjávar- útvegur í gömlum stíl. Sagna- þættir af Vatnsleysuströnd II“. Úr byggðum Borgarfjarðar I. Þórður Kristleifsson bjó til prentunar. 2. útg. (1971) 89-90 (um vinnumenn) Sami: „Sjávarútvegur og ver- menn“. Úrbyggðum Borgarjjarð- ar II. Þórður Kristleifsson bjó til prentunar. 2. útg. (1972) 224 Lúðvík Kristjánsson: Úr heims- borg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnsons. I (1962) 183—201 (um Sjómannaklúbb) Páll Ólafsson: Ljóðmæli. Gunnar Gunnarsson gaf út (1944), 327, 328, 330 Sami: Ljóð. Páll Hermannsson valdi ljóðin (1955) 191 Sigurður Ingjaldsson: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. 2. útg. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna (1957) 37, 85 Sighvatur Bjarnason: „Verslunar- lífið í Reykjavík um 1870“. Landnám Ingóljs. Nýtt safn til sögu þess. 1 (1983) 139 (um kulda í búðum), 142 (um staupagjafir og pela) Skýrslur um landshagi á íslandi I (1855-57); II-V (1866-75) (um innflutning víns til 1872; um verðlag víns sjá einkum IV, 122) Steingrímur Thorsteinsson, í Þorsteinn Thorarensen: Mór- alskir meistarar (1969) 51, 52 Stjórnartíðindi fyrir ísland 1877 A, 80 (verslun 1873-75) Strönd og Vogar, sjá Árni Óla Þjóðskjalasafn (óprentuð gögn): E 275, nr. 10, 13 og 16 (bind- indi 1873), nr. 27 (Sjómanna- klúbbur) Póstskipið, póstskipið! Um 1870-80 höfðu Reykvíkingar jafnan ekkert samband við um- heiminn frá því í nóvember þar til í mars en þá mátti eiga von á póst- skipinu. Skimuðu menn í ákafa eftir því út á hafið af útsýnis- stöðum, t.d. Klöpp við Berg- staðastræti. Þegar svo póstskipið birtist á Flóanum, þustu menn í hópum, fyrst á útsýnisstaði og síðan niður á bryggjur. í skólum var gefið frí, væri þetta fyrri hluta dags. Árni Thorsteinson segir frá: Sumir karlarnir fóru jafnvel í sjaldhafnarfötin sín, spígspor- uðu um bryggjuna með harðan hatt, í „diplomat" og með staf í hendi, en þegar báturinn renndi að bryggjunni, voru fyrstu spum- ingarnar venjulega á þessa leið: „Er hans hátign, konungurinn, á lífi?“ Og: „Helst friður í heiminum eða eru þeir einhvers staðar farnir að berjast? Nokkrar mannskæðar farsóttir eða plágur í útlandinu?“ Ámi Thorsteinson: Harpa minn- inganna (1955) 56-57; sbr. og Sig- hvatur Bjarnason: Landnám Ing. Nýr fl. I (1983) 146 og Ágúst Jó- sefsson: Minningar ... (1959) 28- 29. 26 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.