Sagnir - 01.04.1984, Síða 32

Sagnir - 01.04.1984, Síða 32
MATFÖNG ÚR SJÓ eða efnuðu almúgafólki gat litið svona út: 1. Frúkostur Kl. 9-10 fiskur (nýr eða gatnall) kartöfur eða rófur brœðingur 2. Miðdegismatur Kl. 2—3 vatnsgrautur með rófum skyr eða súrmjólk út á eða súrt rófukál út í 3. Kvöldmatur Kl. 7-8 harðfiskur eða hausar eða nýr fiskur smjör eða brceðingur fatkaka Á vcturna var oft kjötsúpa og á sumrin meira soðmeti. Kaffi var haft þrisvar til fjórum sinnum á dag. Vel stæðir iðnaðarmenn gátu veitt sér meiri munað í mat, en fæði fátækara fólks var miklu lélegra. Algengt var, að þar væri ekki annað en brauðbiti með bræðingi eða smjöri og kaffi til miðdegismatar og vatnsgrautur með rófukáli í kvöldmat. Kjöt sást varla nema á stórhátíðum. Vatnsgrautarnir voru ýmist bankabyggs- eða rúgmjölsgraut- ar, því að hrísgrjón urðu ekki algeng fæða fyrr en milli 1870 og 1880. Mjólk var afskornum skammti fram um aldamót. Erfitt var að flytja nægilega mikla mjólk til bæjarins vegna samgönguerfið- leika, og þeir sem stunduðu bú- skap önnuðu ekki þörfinni. Vírspotti og fískkápa Hvernig náðu þeir sér í soðningu, sem ekki áttu fiskimenn í fjöl- skyldunni? Best var að fara niður í Gróf, þegar bátar komu að. Ef vel hafði fiskast voru karlarnir oft kátir og gáfu krökkum og kerl- ingum í soðið. Þeir sem betur máttu sín, embættismenn og iðn- aðarmenn, keyptu fiskinn vægu verði. Fisksalar komu ekki til sögunnar fyrr en mcð togurum og vélbátum. Upphaflega munu menn hafa farið um borð í erlenda togara til þess að snapa fisk, sem ekki átti að hirða og seldu hann síðan í bænum. Ekki mæltist slíkt þó vel fyrir, þótti óþjóðlegt eins og vænta mátti. En upp úr þessu Seld sigin grásleppa Myndin er tekin í Skuggahverfnu lík- lega 1920-24. A annarri mynd tekinni við sama tækifœri má sjá, að þarna hafa verið nokkrir skúrar ogfsktrönur. 30 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.