Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 33

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 33
MATFÖNG ÚR SJÓ Vor við Ægisíðu Enn kaupa Reykvíkingar nýjan rauð- maga og signa grásleppu beint af grá- sleppukörlum. Hrörlegur skúrinn og trön- urnar minna ágötnlu myndina, en klceða- burðurfólksins er annar. fóru fisksalar að kaupa fisk úr tog- urum og bátum og selja hann víðs vegar í bænum af handvögnum °g hjólbörum. Til dæmis voru alltaf2-4 fisksalar á Óðinstorgi og gátu húsmæður gengið þar á milli þeirra og valið vöruna. Stærsti sölustaðurinn var samt rétt vestan við þar sem nú er bensínafgreiðsla Esso við Tryggvagötu. Pá var ekki enn búið að fylla eins mikið upp þar og nú, og hafði bærinn látið reisa nokkra skúra á steyptu plani niðri við sjóinn. Að sögn Steingríms Magnússonar fisksala mun þessi fiskmarkaður hafa lagst niður, þegar Fiskhöllin tók til starfa vestar við Tryggvagötu. Fiskhöllin keypti fisk í stórum stíl af bátunum og seldi á föstu verði. Áður hafði verðið verið breytilegt frá degi til dags. Heilbrigðiseftirlitið bannaði sölu á fiski af handvögnum árið 1949 og var þá gefinn þriggja ára aðlögunartími. Undanþága er þó enn veitt á vorin til þess að selja hrognkelsi af vögnum og jeppa- kerrum. Þar má sjá leifar liðins tíma. Eiginlegar fiskbúðir risu ekki fyrr en um það leyti, sem fisk- markaðurinn leið undir lok, og voru víst ekki mjög kræsilegar framan af. Fiskurinn lá í hrúgum á gólfinu og afgreiðslumenn ösluðu um þvöguna á stígvélum. Allt fram undir 1950 tíðkaðist ekki að pakka fiski inn, heldur var SAGNIR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.