Sagnir - 01.04.1984, Síða 56
HAFNALAUS HÖFUÐSTAÐUR
Heimildaskrá
A. Prentaðar heimildir
Alþingistíðitidi 1907 B 2566-2611
(sporbraut úr Skerjafirði).
Alþingistíðitidi 1907 B 2663-2668
(lögg. tilr. í Viðey).
Alþingistíðindi 1909 B 1403-1411
(önnur tilr. í Viðey).
Einar Benediktsson: Laust mál,
úrval II. Rvk 1952. 411-438
(breskar skýrslur), 641-662
(æviþættir 1907-1913).
The Harbours and Piers Associ-
ation Ltd.: Proceedings at the
First Annual General Meeting of
the Cotnpany. London 1913.
(Fylgiskj.: skýrsla verkfr. um
Skerjafj.).
ísafold 11. árg. (1884) 41, bls. 161.
ísafold 23. árg. (1896) 27, bls. 9.
(bakþankar kaupmanna).
ísafold 29. árg. (1902) 66, bls. 261-
62 (hugl. um höfn í Skerjaf.).
ísafold 34. árg. (1907) 5, bls. 19.
Knud Zimsen: Úr bœ í borg. Rvk
1952. 144-208 (hafnargerð í
Rvk )
Lesbók Morgunblaðsins 58. árg.
(1983) 5. og 6. tbl. (framkv. í
Viðey).
Páll Líndal: Bæirnir byggjast,
Rvk 1982. 171-72 (áhrif
framkv. í Viðey og Skerjaf.)
Reykjavík 6. árg. (1905) 56, bls.
224 (höfn í Skerjafirði).
Sigurður Briem: Minningar
Rvk 1944. 167-170 (landakaup
og áætlanir í Skcrjaf.)
Thor Jensen Minningar II. Fram-
kvæmdaár, 2. útg. Rvk 1983.
57-126 (Milljónafélagið).
Pjóðólfur 57. árg. (1905) 46, bls.
192.
B. Óprentaðar heimildir
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
(BsR), Skildinganesland
(Nauthólsvík og nágrenni).
Aðf.nr. 2992.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
(BsR), Áætlanir og samningar
um hafnargerð 1896-1927.
Aðf.nr. 3091.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
(BsR), Gjörðabók bæjar-
stjórnar 1903-08 II. Aðf.nr.
4623A.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
(BsR), Gjörðabók hafnar-
ncfndar. Aðf.nr. 5627.
Sprengisandur
Austan við hinar nýju skemmur
Ríkisskips er hafnarbakki sem
Akraborginni er lagt við að jafn-
aði og nefnist sá Sprengisandur.
Tildrög nafnsins eru þau að sandi
var dælt úr höfninni inn fyrir
járnþil fyrirhugaðs hafnarbakka
og varð þá það óhapp að þilið
sprakk út að neðan, undan þung-
anum. Þar af kemur nafnið,
Sprengisandur. Annað nafn er
Grófarbryggja.
Meyvant á Eiði (1975) 109; Geir
Sigurðsson: Til fiskveiða fóru
(1955) 61-62.
54 SAGNIR