Sagnir - 01.04.1984, Page 62

Sagnir - 01.04.1984, Page 62
„... en þú hefur góði Geir, gagnað meir en flestir þeir.“ Hann ólst upp á fábrotnu al- þýðuheimili en varð einn auð- ugasti maður landsins. Hanti var einn svipmesti og athafna- samastifulltrúi þeirrar kynslóð- ar sem átti svo drjugan þátt í að þoka íslensku þjóðfélagi í átt til nútíma atvinnu- og lifnaðar- hátta. Hann ól allan sinn aldur í Reykjavik þar sem hann stundaði blómlegan atvinnu- rekstur og sáfábreytt bœjarsam- félag breytast í iðandi athafna- svœði þúsundanna. Svo lengi sem lífsstarf Geirs Zoéga verð- ur metið að verðleikum mun hann skipa veglegan sess í allri umfjöllun um sögu Reykjavík- ur. ValdimarU. Valdimarsson Glatt á hjalla Fimmtudaginn 26. maí árið 1910 var mikið um að vera í stærsta samkomuhúsi höfuðstaðarins, Hótel Rcykjavík. Þar var fjöl— menni samankomið, um 230 karl- ar og konur. Hann Geir gamli Zoega átti áttræðisafmæli þennan dag og af því tilefni héldu sam- borgarar hans honum veglega veislu. Geir Zoéga mundi tímana tvenna og á það var minnt í þessari veislu. Uppi yfir sæti heiðurs- gestsins í veislusalnum voru m.a. tvær myndir, önnur af bænum eins og hann hafði verið fyrir 80 árum og hin af Reykjavík eins og hún var nú. Páll Einarsson borg- arstjóri mælti fyrir minni afmælis- barnsins og drap á þær breytingar sem orðið höfðu á Reykjavík undanfarna áratugi og þakkaði þær meðal annars brautryðjanda- starfi Gcirs í þilskipaútgerð. Það var glatt á hjalla í þessari veislu og var afmælisbarnið hrók- ur alls fagnaðar. Þegar nokkuð var liðið á hófið kvaddi Stefanía Guðmundsdóttir leikari sér hljóðs og flutti kvæði, sem ort höfðu verið í tilefni af afmælinu. Eitt þeirra hafði Matthías Jochumsson sett saman og hafði það verið símað frá Akureyri til Reykjavík- ur. Þetta var snjallt kvæði og eitt erindið hljóðaði svo: Aðrir þágu máske meir menntafrœgð oggylltan leir, en þú hefurgóði Geir, gagnað meir en flestir þeir. 60 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.