Sagnir - 01.04.1984, Síða 63

Sagnir - 01.04.1984, Síða 63
GEIR ZOÉGA Margs var að minnast á þessum tímamótum og vafalaust hefur Geir Zoéga látið hugann reika til baka, til þess tíma er hann var að hefja lífsstarf sitt, sem átti eftir að skila svo miklum árangri. Við skulum einnig hverfa aftur í tím- ann og rifja upp nokkra þætti úr sögu þessa mikla athafnamanns, sem átti sinn þátt í vexti og við- gangi Reykjavíkur. Með ítalskt blóð í æðum I æðum Geirs Zoéga rann ítalskt blóð. Vagga ættarinnar stóð þar suður frá en snemma á 17. öld, eftir því sem næst verður komist, fluttist ein kvísl hennar til Dan- merkur. Afi Geirs settist að á Is- landi eftir að hafa ráðist í þjónustu Konungsverslunarinnar um 1780. Hann var um hríð við verslunar- störf í Vestmannaeyjum cn síðar Heill sé þér, Geir Zoéga! Geir Zoéga er alvarlegur og virðulegur maður, stórvaxinn og þéttur á velli. Hann er ljóshærður, frísklegur og sviphreinn inn- fæddur fslendingur, hjartahreinn og handsterkur. Sem leiðsögu- maður er hann gulls ígildi, þekkir hvern klett, hverja mýri og hvern forarpoll á milli Reykjavíkur og Geysis. Hann er heiðursmaður að upplagi, að öllum líkindum afkomandi eldijalls og ísjaka, trúir a drauga og forynjur og er ein- fægur trúmaður á kirkjulega vísu. Heil] sé þér, Geir Zoéga! Ég hef tiðið marga torfæruleiðina með þér, lokið við koníakið þitt og reykt vindlana þína, hlustað á þig hughreysta mig á bjagaðri ensku, meðtekið kveðjur þínar að leiðar- lokum, og nú segi ég enn og aftur 1 hjartans einlægni: Heill sé þér, Geir Zoéga! Betri maður hefur aldrei lifað á þessari jarðarkringlu. (íslandsferð J. Ross Browne 1862 (1976) 66) yfirmaður Hegningarhússins, sem stendur enn við Lækjartorg í Reykjavík en hýsir nú æðstu valdamenn íslensku þjóðarinnar. Þessi ítalskættaði Dani kvæntist íslenskri konu og var sonur þeirra Jóhannes en Geir Zoéga var eitt barna hans. Jóhannes, faðir Geirs Zoéga, fékkst einkum við sjómennsku og var ekki veraldlegum auði fyrir að fara á bænum þeim. Fátæktin kom í veg fyrir að Geir fengi notið skólamenntunar og var honum eins og öðrum börnum alþýðu- fólks búið það hlutskipti að vinna baki brotnu frá því hann varð til nokkurs fær. Er álitamál hvort marga samferðarmenn hans á æskuárunum hefur órað fyrir því að þessi drengur, sem reri á veiga- litlum árabátum, ætti eftir að verða stóreignamaður með mikla þilskipaútgerð og hundruð manna í vinnu. Eftir að velgengni Geirs var orðin að veruleika var hins vegar ekki laust við að ýmsir tækju að rifja upp kynni sín af honum er hann vann á unga aldri hörðum höndum, efnalítill. Þótt- ust þá sumir við þá upprifjun greina ýmislegt í fari Geirs á æskuárunum, sem bar ávöxt síðar. Sem dæmi um upprifjun af þessu tagi má taka ummæli, sem Matthías Þórðarson hafði eftir konu, sem var nokkrum árum eldri en Geir og hafði alist upp í nábýli við hann í Reykjavík þegar hann var unglingur: Árið 1862 varhinn írskœttaði Bandaríkjamaðurjohn Ross Browne áferð hérá landi. Gcir Zoéga var leiðsögumaður hans og teiknaði Browne þessa inynd afhonum. Geir Zoéga gerðist snemma fylgdarmaður erlendra ferðalanga og var greinilega ígóðu áliti meðal þeirra eins og lýsingj. Ross Browne hér til hliðar her með sér. SAGNIR 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.