Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 67

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 67
GEIR ZOÉGA Á myndinni til vinstri, sem erfrá uin 1890, séstfólk vcra að vaska fisk og búa til þurrkunar. Löngum varþað venja að sjó- menn og útvegsmenn verkuðu fsk sinn sjálfir, oft ineð aðstoð sinna nánustu. Á síðustu áratugum 19. aldarfcerðist hins vegar í aukana svokölluð hlautfiskverslun, semfólst íþví að kaupmenn keyptufisk- inn óverkaðan af sjómönnum og létu síðan vcrka á eigin vegum. Högnuðust kaup- mcnn yfirleitt af þessu, á kostnað sjó- mannanna. Blautfiskverslunin var ýmsum þyrnir í augum og Gestur Pálsson, sem sést á myndinnifyrir ofan, var meðal þeirra sem harðast gagnrýndu kaupmenn fyrir þennan viðskiptamáta. Beindi Gestur spjótum sínum einkum að Geir Zoéga. hlut frá borði í viðskiptum við hann. Það er gömul saga og ný að Riiklir athafnamenn eru oft um- deildir og þar var Geir Zoega engin undantekning. í augum sunira var hann tillitslausi at- vinnurekandinn, sem tók frá hátæklingunum það sem þeirra Var, auðmaðurinn sem arðrændi srnælingjana. Að dómi annarra Var Geir hins vegar eljusami athafnamaðurinn, sem barðist afram úr fátækt til auðs, einstakl- hngurinn sem skaraði fram úr sínum. Gestur r___ sér í fyrrnefnda hpinn nteð bæklingi sínum ^QHtfiskverzlun og bróðurkœrleiki. Samborgurum hálsson skinac „Enginn hefur bænum borið betri fósturlaun.“ Þegar Geir Zoéga fæddist, voru íbúar höfuðstaðarins eitthvað um 700, þegar hann tók veru- lega til starfa í bænum rnilli 1860 og 1870 voru íbúar bæjar- ins 1500, en eru nú við ævilok hans 15000. Því nefnum vér þessar tölur, að líklega á enginn einn maður jafnmikinn þátt í þessum vexti og viðgangi höfuðstaðarins eins og Geir Zoéga. (ísafold 44. árg. 21. tbl. 1917) Þannig var komist að orði í blað- inu Isafold að Geir Zoéga látnum árið 1917. Við fráfall þessa mikla athafnamanns var rifjuð upp saga Reykjavíkur undanfarinna ára- tuga, saga sem Geir sjálfur hafði átt drjúgan þátt í að móta með at- vinnurekstri sínum. Vöxtur og viðgangur Reykja- víkur á síðari hluta 19. aldar átti sér rætur í þeirri aukningu sjávar- útvegs sem þá varð í bænum. Á þeim vettvangi var Geir Zoéga meðal þeirra manna sem í farar- broddi stóðu. Með öflugri þil- skipaútgerð lagði hann sitt að mörkum til bæjarsamfélags, sem var í örum vexti. Geir Zoéga var einn þeirra sem höfðu trú á hagkvæmni og framtíð þilskipa og þess vegna hóf SAGNIR 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.