Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 67
GEIR ZOÉGA
Á myndinni til vinstri, sem erfrá uin
1890, séstfólk vcra að vaska fisk og búa til
þurrkunar. Löngum varþað venja að sjó-
menn og útvegsmenn verkuðu fsk sinn
sjálfir, oft ineð aðstoð sinna nánustu. Á
síðustu áratugum 19. aldarfcerðist hins
vegar í aukana svokölluð hlautfiskverslun,
semfólst íþví að kaupmenn keyptufisk-
inn óverkaðan af sjómönnum og létu síðan
vcrka á eigin vegum. Högnuðust kaup-
mcnn yfirleitt af þessu, á kostnað sjó-
mannanna. Blautfiskverslunin var
ýmsum þyrnir í augum og Gestur Pálsson,
sem sést á myndinnifyrir ofan, var meðal
þeirra sem harðast gagnrýndu kaupmenn
fyrir þennan viðskiptamáta. Beindi
Gestur spjótum sínum einkum að Geir
Zoéga.
hlut frá borði í viðskiptum við
hann.
Það er gömul saga og ný að
Riiklir athafnamenn eru oft um-
deildir og þar var Geir Zoega
engin undantekning. í augum
sunira var hann tillitslausi at-
vinnurekandinn, sem tók frá
hátæklingunum það sem þeirra
Var, auðmaðurinn sem arðrændi
srnælingjana. Að dómi annarra
Var Geir hins vegar eljusami
athafnamaðurinn, sem barðist
afram úr fátækt til auðs, einstakl-
hngurinn sem skaraði fram úr
sínum. Gestur
r___ sér í fyrrnefnda
hpinn nteð bæklingi sínum
^QHtfiskverzlun og bróðurkœrleiki.
Samborgurum
hálsson skinac
„Enginn hefur bænum
borið betri fósturlaun.“
Þegar Geir Zoéga fæddist, voru
íbúar höfuðstaðarins eitthvað
um 700, þegar hann tók veru-
lega til starfa í bænum rnilli
1860 og 1870 voru íbúar bæjar-
ins 1500, en eru nú við ævilok
hans 15000. Því nefnum vér
þessar tölur, að líklega á enginn
einn maður jafnmikinn þátt í
þessum vexti og viðgangi
höfuðstaðarins eins og Geir
Zoéga. (ísafold 44. árg. 21. tbl.
1917)
Þannig var komist að orði í blað-
inu Isafold að Geir Zoéga látnum
árið 1917. Við fráfall þessa mikla
athafnamanns var rifjuð upp saga
Reykjavíkur undanfarinna ára-
tuga, saga sem Geir sjálfur hafði
átt drjúgan þátt í að móta með at-
vinnurekstri sínum.
Vöxtur og viðgangur Reykja-
víkur á síðari hluta 19. aldar átti
sér rætur í þeirri aukningu sjávar-
útvegs sem þá varð í bænum. Á
þeim vettvangi var Geir Zoéga
meðal þeirra manna sem í farar-
broddi stóðu. Með öflugri þil-
skipaútgerð lagði hann sitt að
mörkum til bæjarsamfélags, sem
var í örum vexti.
Geir Zoéga var einn þeirra sem
höfðu trú á hagkvæmni og
framtíð þilskipa og þess vegna hóf
SAGNIR 65