Sagnir - 01.04.1984, Page 68
GEIR ZOÉGA
hann útgerð þeirra. Enda þótt
útgerðin væri framan af enginn
dans á rósum gafst Geir ekki upp
og þegar blómaskeið þilskipa
gekk í garð í Reykjavík um 1890
gerðist hann óumdeildur forystu-
maður. Geir sýndi það oft og
sannaði að hann var öðrum seigari
að færa sér í nyt tækifærin þegar
þau gáfust og nægir þar að nefna
þilskipakaup hans í Englandi árið
1897.
Frumkvæði manna á borð við
Geir Zoéga færði öðrum heim
sanninn um að íslendingum voru
ýmsar dyr opnar ef rétt væri á
málum haldið. í útlandinu var
óðum að skapast aukinn markað-
ur fyrir fiskafurðir íslendinga og
til að geta nýtt hina auknu eftir-
spurn varð meðal annars að taka í
notkun stórvirkari tæki en þær
fleytur sem hér hafði verið róið á
til fiskjar um aldir. Þilskipin voru
Heimildir
Ágúst Jósefsson: Minningar og
svipmyndir úr Reykjavík (Rv.
1959) bls. 49-50 („harkalegt of-
ríki“ Geirs Zoéga)
Bergsteinn Jónsson: „Skútutíma-
bilið í sögu Reykjavíkur",
Reykjavík í 1100 ár (Rv. 1974)
bls. 159-174.
Bergsveinn Skúlason: Svona sigldi
Hajliði í Svefneyjum. Drög að
œvisögu (Rv. 1979) bls. 93-116
(frásögn Elafliða af Björgvinj-
arsýningu 1865, birtist í Þjóðólfi
1867)
Gestur Pálsson: Blautfiskverzlun
og bróðurkœrleiki (Rv. 1888)
Gils Guðmundsson: Geir Zoega
kaupmaður og útgerðarmaður.
íslenzkir athafiamenn I (Akranes
1946)
sá kostur sem Geir Zoéga og
raunar ýmsir fleiri komu auga á.
Þannig var Geir einn þcirra
manna sem skynjuðu möguleika
samtíðar sinnar og hann hagnýtti
sér þessa möguleika. Hann veðj-
aði á réttan hest og auðgaðist en
um leið auðgaði hann umhverfi
sitt, sýndi samborgurum sínum
fram á að íslendingum voru
ýmsar leiðir færar til bjargálna.
í Reykjavík ól Geir Zoéga langa
og athafnaríka ævi. Hann naut
virðingar meðal bæjarbúa, sem
sýndu honum sóma við margvís-
leg tækifæri. Vafalaust hefur Jón
Trausti skáld farið nærri um við-
horf margra Reykvíkinga til
gamla Geirs er hann orti í tilefni af
áttræðisafmæli hans árið 1910:
Hér stóð vaggan — hér stóð vorið,
hér stóð sérhver raun.
Enginn hefur bænum borið
betri fósturlaun.
Guðrún Geirsdóttir: „Geir
Zoéga“, Faðir minn (Rv. 1950)
bls. 348-353.
Helgi Skúli Kjartansson: „Fólks-
flutningar til Reykjavíkur“,
Reykjavík í 1100 ár (Rv. 1974)
bls. 255-284.
ísafold 5. árg. 27. tbl. 1878 (kaupin
á þilskipinu Gylfa), 37. árg. 34.
tbl. 1910 (áttræðisafmæli Geirs)
og 44. árg. 21. tbl. 1917 (minn-
ingargrein um Geir)
Jón Helgason: Árbækur Reykjavík-
ur 1786-1936 (Rv. 1941)
Klemens Jónsson: Saga Reykjavík-
ur (Rv. 1929)
Magnús Jónsson: Saga íslendinga,
9. bindi, fyrri hluti, tímabilið
1871-1903 (Rv. 1957)
Matthías Þórðarson: Litið til baka,
II (Kaupmannahöfn 1947) bls.
Hvaða leið ætlið þér
norður?
Þegar Jón Norðmann, síðasti verzl-
unarstjóri hjá Gránufélaginu á
Akureyri, fluttist frá Rcykjavík
norður, átti hann gamla fiskiskútu
sem „Geysir“ hét og sendi um
vorið menn eftir til að flytja hann
norður. Skipstjórinn sem sendur
var til að sækja skipið átti eitthvert
crindi í búðina til Geirs, áður en
hann lagði af stað. Þegar maður-
inn hafði lokið erindi sínu og ætlar
út, kallar Geir til hans og segir:
„Hæ, heyrið þér maður. Hvaða
leið ætlið þér norður?" „Ha, hvaða
leið...?“ endurtekur maðurinn.
„Já, ég rneina" segir Geir, „hvort
þér ætlið styztu leið að fjallabaki
eða um byggðir, því sjóveg kom-
ist þér ekki“. (Matthías Þórðar-
son: Litið til baka II (1947) 215).
204-216 (um Geir Zoéga)
Sveinbjörn Egilsson: „Geir Jó-
hannesson Zoéga útgerðar-
maður og kaupmaður. Aldar-
afmæli“, Ægir 23. árg. 1930 nr.
5 bls. 93-102.
Sveinn Skorri Höskuldsson: Gest-
ur Pálsson — ævi og verk, fyrra
bindi (Rv. 1965) bls. 227 og 263
(„Blautfiskverzlun og bróður-
kærleiki")
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Sjó-
mannasaga (Rv. 1945)
Þjóðólfur 18. árg. 1.-2. tbl. 1865
(fréttir af Björgvinjarferð og
heimsókn til Danakonungs)
Þórður Ólafsson og Geir Sigurðs-
son: „Fiskveiðar Reykvíkinga
á síðari helmingi 19. aldar“,
Þættir úr sögu Reykjavíkur (Rv.
1936) bls. 46-79.
66 SAGNIR