Sagnir - 01.04.1984, Side 73

Sagnir - 01.04.1984, Side 73
HALAVEÐRIÐ OG HEIMILI f VANDA barnsmæður látinna sjómanna skiluðu skýrslum tíl nefndarinn- ar. Þannig hafa 32 konur orðið að sjá á eftir mönnum sínum eða barnsfeðrum í hafið, eða aðstand- endur tæps helmings sjómann- anna. Allar áttu þær börn nema ein. Það fyrsta sem hlýtur að koma til álita hvað afkomu áhrærir, er hversu barnmörg heimilin voru. Þar sem allar konurnar áttu börn nema ein, kemur kannski ekki á óvart að þau eru 91 talsins. Það voru því ekki fáir munnar sem þurfti að metta og því frekar að aðeins rúmlega 20 börn voru eldri en 15 ára. Því má ætla að tæpur fjórðungur barnanna hafi að ein- hverju leyti getað aflað heimilinu tekna, en þessar líklegu fyrir- vinnur tilheyra hins vegar aðeins timrn fjölskyldum. Þannig má sjá að án efa hefur verið þröngt í búi hjá mörgum, jafnvel áður en ósköpin dundu yfir í febrúar 1925. Ekki er að finna nákvænrar læknisfræðilegar útlistanir á heilsufari heimilismanna í svörunum við spurningum eyðu- blaðsins: Heilsa mín allgóð, að öðru en nokkur taugaslappleiki. Börnin öll með góða heilsu nema Guðný sem fékk allmikinn snert af „lömun“, 1 árs gömul, en er nú í miklum afturbata eftir sífelldar nudd- og ljósalækn- ingar. Hér er oft erfitt að draga tnörkin milli varanlegs heilsu- brests og tímabundinna veikinda. Ekki sýnist verjandi að ganga langt í ályktunum út frá þessu, en tekið skal fram að í einungis tíu filfellum af 32 virðast heimili algerlega laus við veikindi, í einni eða annarri mynd. Ekki er hlaupið að því að meta eign á húsnæði eftir skýrslunum. Eignir eru oft aðeins gefnar upp í peningum og vandséð hvort matsverð húseignar felst í þeirri tölu eða ekki. Sé miðað við að þeir sem ekki geta sérstaklega um hús- eign búi í leiguhúsnæði, kemur í ljós að aðeins átta af þessum 32 búa undir eigin þaki. Það eru helst eiginkonur yfirmanna og eldri sjómanna sem búa við slíkan munað. Af öllu þessu virðist mega ráða, að áhyggjur af afkomu hljóti að hafa hrjáð hugi margra ekkna og barna eftir Halaveðrið, snemma árs 1925. Sagan er þó varla nema hálfsögð enn, því það var einungis tæpur helmingur sjómannanna sem var giftur eða átti börn. Ef litið er til aðstandenda hins helm- ingsins, kemur í ljós að þar eru engu bjartari horfur varðandi aficomu, nema síður sé. Feður og mæður Svo virðist sem nálega hver ein- asti þeirra einhleypu sjómanna sem fórust í Halaveðrinu, hafi átt fyrir öldruðu foreldri eða foreldr- um að sjá. Athugun leiðir í ljós að einir 48 einstaklingar hafa þarna misst sína einu fyrirvinnu. Hér í eru aðeins taldir þeir sem taka fram sérstaklega að þeir hafi verið algerlega háðir stuðningi hins látna. Óhætt mun að bæta við 38 sem láta sér nægja að skrá sig í reitinn fyrir þá sem voru á „fram- færi hins látna - að nokkru eða öllu“ eins og komist er að orði í hinni stöðluðu fyrirspurn skýrsl- Minningarathöfnin 10. mars 1925. SAGNIR 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.