Sagnir - 01.04.1984, Síða 86

Sagnir - 01.04.1984, Síða 86
ÆVINTÝRI HÆRINGS GAMLA undanþágu, en þegar þessi mál eru rædd á Alþingi, síðla árs 1948, gagnrýnir Áki Jakobsson verk- smiðju- og skipakaupin harðlega og telur þau hæpin í meira lagi. Því til staðfestingar bendir hann á að skipaskoðunarstjóri heimili aðeins að skipið athafni sig á höfnum inni. Petta skiptir þó e.t. v. ekki höfuðmáli, skipið verður hafa verksmiðjurnar í Gufunesi en við Ægisgarð og Örfirisey. (Vísir 19.5. ’48) Fleiri blöð taka undir þessa gagnrýni, en Morgunblaðið snýst öndvert og segir ekkert að marka ólyktina sem berist frá verksmiðjunni á Kletti, hún stafi af gömlu hráefni sem legið hafi lengi vegna þess að dregist hafi að gangsetja verksmiðjuna. flokksins, svo virðist sem hann sé að guggna á andstöðu sinni við opinberan rekstur. Þessu vísar Morgunblaðið einnig á bug. Tákn Marsjallhjálpar Úrtölumenn eiga ekki uppá pall- borðið þegar allt er vaðandi í síld Spegillinn kunni ráðgegn lyktinnifrá Hceringi. Myndin sýnir líklega Jóhann Hafstein útbýta klemmum til vegfarenda. hvort sem er að vera við land. Vinnslan krefst þess að nægur aðgangur sé að fersku vatni og auk þess þolir löndunarfæri- bandið ekki að tekið sé við afla úti á rúnrsjó. Það er greinilega úti- lokað að láta Hæring fylgja síld- veiðiflotanum og a.m.k. fyrst unr sinn er ætlunin að láta skipið liggja í innri höfninni í Reykjavík. Flestir eru ánægðir með rösk- leika bæjarstjórnarinnar í atvinnu- málununr. Dagblaðið Vísir sér þó á því nokkra annmarka að hafa tvær síldarverksmiðjur rétt við miðbæ Reykjavíkur, nær sé að Lyktin þaðan sé því „bráða- birgðalykt, sem vænta megi að dofni verulega.“ Hinar nýju verk- smiðjur verði auk þess búnar full- komnustu tækjum senr eyði lykt að mestu leyti, að sögn sér- fræðinga. Þá segir Morgunblaðið einnig að Reykvíkingar séu hreint ekkert of fínir fyrir síldarlyktina, frekar en almenningur á Djúpu- vík, Hjalteyri og víðar. (Mbl. 11.6. ’48) Vísir gagnrýnir einnig hvað bærinn sé orðinn mikill þátttak- andi í atvinnurekstrinum og segir það þvert á stefnu Sjálfstæðis- og um rniðjan október 1948 leggst Hæringur að bryggju. Helstu framámenn þjóðarinnar, ráðherr- ar, þingmenn og stjórnendur bæj- arins eru samankomnir niðri við Höfn. Forsætisráðherrann, Stefán Jóhann Stefánsson flytur ræðu: Að áliti ríkisstjórnarinnar er hér unr þjóðþrifafyrirtæki að ræða. Ég þakka þeim sem forystu hafa haft um framkvæmd þess. En þess er ekki að dyljast að það er árangur af sanrvinnu hinna 16 Vestur-Evrópuþjóða um endurreisn Vestur-Evrópu. (Mbl. 17.10.’48) 84 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.