Sagnir - 01.04.1984, Side 89
ÆVINTÝRI HÆRINGS GAMLA
ausið á landi úr Faxaflóanum,
hefur haft sitt að segja, sjálfsagt
má kalla það síldaræði og þeir sem
áttu verksmiðjur græddu vel. Þá
er cins víst að hrepparígurinn
góðkunni hafi lagt lóð sitt á vog-
arskálina. Reykvíkingar áttu að-
eins eina af þeim verksmiðjum
sem til voru eða hafin smíði á í árs-
byrjun 1948. Gat það talist eðli-
legt með hliðsjón af því hversu
Prentaðar heimildir:
Alþingistíðindi, 1948. Umræður
og tillögur um Hæring.
Blaðaúrklippur. — Útvegur, síld-
arverksmiðja, höfn, árin 1948-
1954.
Unnið úr Alþýðublaðinu, Morgun-
blaðinu, Tímanum og Þjóðviljanum.
Varðv. í BsR. Aðf.nr. 3707.
stór hluti fólks á Faxaflóasvæðinu
var búsettur í Reykjavík? Loks
má geta þess að auðvelt hefur
verið að útvega fé til þessara fram-
kvæmda, en verksmiðjurnar voru
báðar að verulegu leyti greiddar
með Marsjallfé.
Hæringur og Faxi reyndust
vera mistök. Slíkt var ekki hægt
að sjá fyrir. Á hinn bóginn hljóta
stjórnendur borgarinnar og aðrir
Óprentaðar heimildir:
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
(BsR);
Málefnadagbók borgarstjóra
1948-1954. Aðf.nr. 2088.
Síldarverksmiðja við Faxaflóa.
Aðf.nr. 3773.
eigendur fyrirtækjanna að verða
sakaðir um óvarkárni, þegar þeir
tóku ákvörðun um stofnun
þeirra. Þær ákvarðanir hafa
byggst á mikilli bjartsýni, en van-
þekking á lífsháttum síldarinnar,
ásamt smáskammti af hrepparíg
og slatta af Marsjallfé hafa
hjálpað til að gera þær að veru-
leika.
Viðtöl:
Höfundur átti stutt viðtöl við
eftirfarandi um Hæring: Kristin
Baldursson hjá Síldarverk-
smiðjum ríkisins, Pétur Sigurðs-
son, fyrrverandi forstjóra Land-
helgisgæslunnar og Sigurð Jóns-
son, forstjóra Sjóvá.
SAGNIR 87