Sagnir - 01.04.1984, Page 94
SYNT OG SVAMLAÐ
margan glæstan kastalann. Það
var iðulega margt um manninn í
Nauthólsvíkinni. Til að mynda
var áætlað að sumarið 1968 hafí
um fjórtán þúsund manns sótt
staðinn.
En það var slegið tölu á fleira en
mannfjöldann í Nauthólsvíkinni
sumarið 1968. Starfsmönnum
borgarlæknis taldist svo til að
Heimildaskrá
Ágúst Jósefsson: Minningar og
svipmyndir úr Reykjavík. Rv.
1959 bls. 46-47.
Alþýðublaðið. 30. ág. 1968 (um
lokun Nauthólsvíkur)
Guðlaugur R. Guðmundsson:
„Lýsing Skildinganessjarðar.“
Landnám Ingólfs. 1. Nýtt safn til
söguþess. Rv. 1983. bls. 41-65.
Ingimar Jónsson: íþróttir. Alfræði
Menningarsjóðs. Rv. 1976.
ísafold. 17. jún. 1886 (um „sund-
kunnáttuleysi“)
ísafold. 14. ág. 1910 (sundmót í
Skerjafirði)
ísafold. 1911-1915. 1.-3. tbl. hvers
árgangs (um nýárssund)
fjöldi gerla væri orðinn slíkur að
ekki væri forsvaranlegt að leyfa
böð í víkinni og var henni lokað í
ágústmánuði það ár.
Áður hafði grútarbræðsla eyði-
lagt sundið í Sundskálavík, nú
gerði mengunin Reykvíkingum
aftur sama grikk. Frárennsli
Kópavogs - og reyndar Reykja-
víkur líka — var og er veitt í Foss-
Jón Helgason: Árbœkur Reykjavík-
ur 1786-1936. Rv. 1941. bls. 72,
215-216.
Knud Zimsen: Úr bœ í borg. Rv.
1952. bls. 355-369.
Lögrétta. 5. jan. 1910 (um nýárs-
sund)
Lögrétta. 25. jún. 1911 (um sund-
mót í Skerjafirði)
Lögrétta. 1915-1919. 1.-3. tbl.
hvers árgangs (um nýárssund)
Magnús Runólfsson: Togarasaga.
Rv. 1983. bls. 30, 33. ‘
Morgunblaðið. 5. jan. 1922 (um
nýárssund)
Morgunblaðið. 5. jan. 1923 (um
nýárssund)
Ólafur Pálsson: „Sundíþróttin
1890-1921.“ Suðri III. Bjarni
Sundkennsla.
Nachtegall hét forgöngumaður
Dana í sundkennslu á fyrri hluta
19. aldar. Hann skrifaði bók um
sundkennslu og þýddu Fjölnis-
menn hana og gáfu út í Kaup-
nrannahöfn 1836. í þýðingu þeirra
hét hún „Sundreglur prófessors
Nachtegalls. Auknar og lagfærðar
eftir íslands þörfum". Önnur
útgáfa bókarinnar kom út 1891,
endurskoðuð og aukin af Birni
Jónssyni. Á blaðsíðu sjö í þeirri
útgáfu segir orðrétt. „Hrædda
pilta og kveifarlega á kennslu-
maður að taka, dýfa þeim nauð-
ugum og gusa vatni á þá.“
vog og Skerjafjörð og þcss er
engin von að við fáum að synda í
sjó innan lögsögu Reykjavíkur á
meðan frárennslismál höfuðborg-
arsvæðisins eru í því standi sem
raun ber vitni.
Reykvískir sundiðkendur voru
á land reknir og lauk þar merkum
kafla í sundsögu borgarinnar.
Bjarnason frá Laugavatni safn-
aði.
Páll Líndal: Hin fornu tún. Reykja-
vík í ellefu aldir. Rv. 1974. bls.
145-155'.
Spegillinn. 30. ág. 1930 (lýsing á
Örfirisey)
Sveinn Björnsson: Endurminning-
ar. Rv. 1957. bls. 15.
Tíminn. 22. og 25. júl. 1941 (við-
tal við Jón Pálsson sundkenn-
ara)
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Við
sem byggðum þessa borg, endur-
minningar átta Reykvíkinga. III.
Rv. 1958. bls. 88.
Auk ónafngreindra munnlegra
heimilda.
92 SAGNIR