Sagnir - 01.04.1984, Síða 102

Sagnir - 01.04.1984, Síða 102
ÍSTAKA Á TJÖRNINNI Árinu áður en greinin birtist í Ægi hafði ísmálinu verið hreyft í bæjarstjórn og kosin nefnd til frekari framkvæmda en ekkert varð úr. En hvaðan fengu togarnir þá ísinn ef hann var ekki tekinn úr Tjörninni? Því er til að svara að frá fyrstu tíð hafði tíðkast að taka ís í söluferðum þar sem hann var ódýrari og betri enda framleiddur með vélum. Það verður að hafa í huga að ammoníaksfrystikerfið var ekki alveg nýtt af nálinni, fundið upp 1867. Þá er hitt ekki síður athyglisvert að í ísfram- leiðslumálum virðist Reykjavík hafa dregist afturúr í þróuninni. Fyrsta vélvædda ís- og frystihúsið var byggt í Vestmannaeyjum 1912 eftir því sem Matthías Þórð- Prentaðar heimildir Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands 1904-1964. Rv. 1969. bls. 682-7, 834-5. Ágúst Jósefsson: Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Rv. 1959. bls. 106-9 (um vinnu- brögð við ístöku). Bergsteinn Jónsson: „Skútutíma- bilið í sögu Reykjavíkur". Reykjavík í 1100 ár. Rv. 1974. bls. 159-174. Bjarni Sæmundsson: „Fiskirann- sóknir 1900. Skýrsla til lands- höfðingja“. Andvari. Rv. 1900. bls. 119. Dr. Björn Dagbjartsson: „Um frystingu og fiskgeymslu“. arson segir í Síldarsögu sinni frá 1930 og hann bætir því við að þeim hafi farið fjölgandi síðan. Utgerðamenn hafa því getað leitað annað eftir góðum ís en til heimahafnar. Það er svo ekki fyrr en líða fer á fjórða áratuginn að ísframleiðsla með frystivélum hefst í Reykjavík í Sænska frystihúsinu, en það var stofnað 1930. í plöggum á Borg- arskjalasafni má sjá að ýmsum bæjarstjórnarmönnum þótti verðið nokkuð hátt og framleiðslan ekki nægileg svo hugmyndinni um eigið hús var haldið vakandi. Þann 11. janúar 1940 samþykkti bæjarstjórn svo tillögu þess efnis að fela bæjarráði að leita samvinnu við Fiskimálanefnd um að koma upp ísframleiðslu og Fiskvinnsla á íslandi. Erindi flutt á vegum Rannsóknarstofnunar ftskiðnaðarins. Rv. 1973. bls. 70- 72. Gísli Guðmundsson: „Nokkur orð um ís til fiskgeymslu". ÆgirXIV. Rv. 1921. Heimir Þorleifsson: Saga íslenskr- ar togaraútgerðar fram til 1917. Rv. 1974. bls. 75-186. ísak Jónsson: íshús og beitugeymsla. Ak. 1901. Jónas Jónasson: íslenzkirþjóðhœtt- ir. Rv. 1961. bls. 29-55. Matthías Þórðarson: Stldarsaga íslands. Khöfn 1930. bls. 153-9. Thor Jensen: Minningar II. Rv. 1955. bls. 68-98. hraðfrystistöð í bænum. Nýtt tímabil í fiskiðnaði landsmanna var að ganga í garð og hlutur ísfisks í útflutningi fór að sama skapi minnkandi. Það er ekki úr vegi að enda þessa sögu á sama stað og hún hófst, á litlu steinbryggjunni við Búnaðarfélagshúsið. Þótt hún láti ekki mikið yfir sér er hún hluti af merkilegu tímabili reykvískrar atvinnusögu sem óðum er að fyrnast yfir. Og nú eru uppi áform í borgarstjórn um að breikka Fríkirkjuveginn út í Tjörnina og ef af verður eru horfin af bökkum hennar einu beinu uminerkin um þetta skeið. Enn ein ummerkin um athafnir forfeðranna hverfa þá af sjónar- sviðinu. Tölfræðihandbókin. Rv. 1967. bls. 180. Pjóðviljinn. Helgin 3.-4. mars 1984 (um breikkun Fríkirkju- vegar). Óprentadar heimildir. BsR: Borgarskjalasafn Reykja- víkur. - Gjörðabók bæjarstjórnar 1917- 1920. Aðfanganúmar 4626 A. - ístaka á Tjörninni. Aðfanga- númer 3288. - Reikningar Reykjavíkurkaup- staðar. Útdrættir úr bæjar- sjóðsreikningum 1908-1938. Þjskjs: Þjóðskjalasafn íslands Reykjavík. - ísfélagið við Faxaflóa. E-46. 100 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.