Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 108
STRÍÐSBRÖLT OG STJÓRNFRELSI
syni þótt þetta dæmigert fyrir
frumleika íslenskra menntamanna
sem helst hafi „heyrt danska menn
hafa upp heimspekileg orðatiltæki
eftir Þjóðverjum." En hvað sem
því líður virðast þjóðernishug-
myndirnar einkum hafa verið af
rómantískum toga en síður
snortnar af kröfunni um lýðræði
eða öðrum svo framandi hug-
myndum, sem voru áberandi hjá
áköfustu þjóðernissinnunum á
meginlandi Evrópu á þessum
árum.
Vel skipulagður áróður hefur lengi verið
fylgijiskur almennra kosninga í Banda-
ríkjunum. Á pólitíska sviðinu var leið
Bandaríkjamatina til Þrœlastríðsins
vörðuð cesilegri kosningarimmum en
gcetnirEvrópumenn töldu holltfyrirþjóð-
félagið. Því þótti mörgum, semfylgdust
með stjórnmálunum vestanhafs, ekkert
undarlegt þó þetta háttalag endaði með
ósköpum. Veggspjaldið sem hér er sýnt
erfrá öldungadeildarkosningunum í
lllinois árið 1858 en íþeim varð Abraham
Lincoln þjóðfrcegur maður þráttfyrir
ósigur.
, anleg til stórkostlegra og góðra
þjoölega lyöstjorn 1 framfara og þjóðleg lýðstjórn."
Norður-Yankium. En oft á tíðum var þó viðhorfið
blendið og grunnt á fyrirlitningu
Þegar tíðindi tóku að berast af á þessari nýríku þjóð. Og Þræla-
átökunum í Bandaríkjunum árið stríðið, auk athugasenrda um þró-
1861 urðu þeir atburðir enn til að un bandarískra stjórnmála síðustu
auka efasemdirnar um kosti lýð- árin þar á undan, veiktu trúna á lýð-
stjórnar. í augum 19. aldarmanna stjórnina. M.a. voru tekin dæmi
var Ameríka land frelsis og fram- af niðurstöðum almennra kosn-
fara. Fjölmargir evrópskir mennta- inga þar vestra til að sýna veik-
menn töldu stjórnskipulag Banda- leika lýðræðisins.
ríkjamanna fyrirmynd sem öðr-
um þjóðum bæri að stefna að, Af stjórnendum Bandaríkjanna
enda væri engin stjórn „jafn hag- og þingmönnum hafa fáir verið
mm ralli
or TIIE
LINCOLN MEN
OLD TA7EWELL!
THE
HE
If«nOR
Tlir o|>i>om ii(s of iln>s«‘ hnn < l»(Trlrs <>n a s|>!i! sit iu, aini OOI («-
L VS.ui T iXllU IJiL ainl atljoiiiiny; t oiiiiíít s, ar«* riTnit*s!t*«l (oassi iaiMc n.
AT PEKIftf, QN TUESEAY, OCTOBER 5TE, 1858.
ABRAHAM LIMGOLBH
WUl adftressjthc Peoplc at 2o’cI rk, ?. M. cn the Poktici! Tcni • of ihc^day. Lct gooi'. mcn ci^ cvcry' name and
i nph 1» r<M ÍH Ibrir wi&bl
HH.KELLOM!!
• Imi »4Hr« «* ll«r mm tttmi.
HON. LYMAN TRUMIULL
»• r,f« t>t4 Iv^r.W i» IW rvialx
snt °r “y. ÖAVTCÐ ZMCAJR.XC. Ekc,.
i*ajik o^HTTCAWxrtu, mxjc Ánxj nrrtii
• nuiiTr.T.Ki'it,,,. j
—— ^ t - -
HALF PRICE.
■s» i u u. i*. a < io.it >:«.« <-tt«Mii:>ni
„ ríck»u *
106 SAGNIR