Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 116

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 116
GULLÆÐIÐ í REYKJAVÍK bóginn væri hún eftirtektarverð að því leyti að henni bæri nálega alveg saman við rannsókn Arnórs og því miklar líkur fyrir að þessar tvær rannsóknir væru nokkurn veginn ábyggilegar. Þegar boðað var til fyrsta aðal- fundar hlutafélagsins Málms í júní 1908 voru menn ráðalausir og engin lausn var í sjónmáli. Á fundinum urðu nokkrar deilur. Sumir hluthafanna töldu aðferð- ina við gullleitina hafa verið al- ranga, þar á meðal Thomsen konsúll. Betra hefði verið að grafa göng niður að gulllaginu í stað þess að kaupa og nota dýr borun- aráhöld. Þessum ásökunum svar- aði formaður félagsins. Á þessum fyrsta og síðasta aðalfundi fékkst hins vegar engin niðurstaða, stjórnin var þó endurkjörin og íjárskorturinn hélt áfram að grafa undan félaginu. Árið 1909 var ástandið orðið svo svart að ekki voru til peningar til að borga bænum árgjaldið fyrir árið 1908. Bæjarstjórn tók það til ráðs að hóta félaginu málsókn ef það greiddi ekki og borgarstjóra var veitt umboð til að mæta í væntanlegu máli fyrir sáttanefnd og rétti fyrir hönd bæjarins. f þetta sinn tókst að afstýra óþægindum en nú ofbauð Arnóri Árnasyni sem var kominn aftur til Chicago. Hann skrifaði grein í blað Vestur-íslendinga, Lögberg, um málmana á íslandi og kvaðst ekkert skilja í deyfðinni og fram- kvæmdaleysinu hér á landi. Hann sagðist ekki trúa því að lands- menn ætluðu að láta aðrar þjóðir sækja auðæfin niður í jörðina og glata þar með tækifærinu á að sitja einir að krásinni. Arnór var sann- færður um að samfelld gullæð væri á milli Vatnsmýrar og Mos- fellssveitar og stakk upp á því að Vestur-íslendingar legðu saman 50.000 dollara í hlutafélag til þess að kosta málmrannsóknir á fs- landi. Þessar hugmyndir hlutu dræmar undirtekir. Nú dró að endalokum hlutafé- lagsins Málms. í maí 1910 fór fram nauðungaruppboð á eignum félagsins þar sem það gat ekki greitt 400 króna skuld við bæjar- sjóð. Uppboðið fór fram í Gull- mýrinni. íslandsbanki gerði kröfu í eignirnar þar sem þær voru veð- settar bankanum. Uppboðinu var hætt þegar ekki bárust hærri boð en 400 krónur. Hlutafélagið Málmur var þar með orðið gjald- þrota. Það skildi engar skýrslur eftir sig um árangur af bortil- raunum og gullleit. Ekki er allt gull sem glóir „Félag þetta er eitthvert hið gagn- lausasta skrípi sem íslendingar þekkja dæmi til.“ Svo skrifaði Fjallkonan hinn 18. maí 1910, nokkrum dögum eftir að Málmur varð gjaldþrota. Sumir taka undir þessi orð, aðrir ekki. Saga Málms er ekki afrekasaga en gullævintýr- ið var tilbreyting í amstri hvers- dagsins. Allir vildu eignast gull- mola og víða var leitað. Hannes Hanson fór t.d. í ferðalag vestur á Snæfellsnes skömmu eftir að gull- Gullborinn í Vatnsmýrinni árið 1907. 114 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.